Réttur | Claudia Ashanie Wilson
8026
page,page-id-8026,page-child,parent-pageid-7820,page-template-default,ajax_fade,page_not_loaded,,,,wpb-js-composer js-comp-ver-3.6.12,vc_responsive
 

Claudia Ashanie Wilson

Claudie_800x800
Menntun og starfsréttindi
Héraðsdómslögmaður, 2016
Odysseus Academic Network Sumarskóli – Université libre de Bruxelles, 2014
Lagadeild Háskólans í Reykjavík, ML í Lögfræði 2014
Lagadeild Háskólans í Reykjavík, BA í Lögfræði 2012
Fjölbrautaskóli Suðurlands, 2008
Stúdent frá Maldon High School, 2001
Starfsferill
Réttur – Aðalsteinsson & Partners frá 2013
Hagstofa á Jamaíku 2001
Bell‘s Consulting Agency Jamaíka, 2001
Félags- og trúnaðarstörf
Meðlimur í fulltrúaráði SOS á Íslandi frá 2017
Ráðgjafi í verkefninu – Lögregla í fjölbreyttu samfélagi 2017
Velferðarvakt, 2014
Jessup málflutningskeppnin, Washington DC 2013
Í stjórn Samtaka kvenna af erlendum uppruna frá 2011, þar af varaformaður frá 2013
Fagráðsnefnd Rauði kross Íslands vegna Mentor verkefnisins 2013
Lögfræðiþjónusta Lögréttar- félag laganema við Háskólann í Reykjavík 2011
Varaformaður Málflutningsliðs Maldon High School, Jamaíka 2001
Formaður Nemendafélags Maldon High School, Jamaíka 2001
Ritstörf
Lokaritgerð- Dyflinnarreglugerð: Réttur hælisleitenda til að andmæla endursendingu til öruggs þriðja ríkis 2014