Réttur | Hrefna Dögg Gunnarsdóttir
8022
page,page-id-8022,page-child,parent-pageid-7820,page-template-default,ajax_fade,page_not_loaded,,,,wpb-js-composer js-comp-ver-3.6.12,vc_responsive
 

Hrefna Dögg Gunnarsdóttir

HrefnaDoggGunnarsdottir
Menntun
Háskóli Íslands: Magister Juris, júní 2012
Háskóli Íslands: BA í lögfræði, júní 2011
Háskóli Íslands: Nám í stjórnmálafræði og alþjóðasamskiptum 2010-2011
Háskóli Íslands: Nám í mannfræði, haust 2004
Fjölbrautaskóli Vesturlands: Stúdentspróf, júní 2004
Starfsferill
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna Stokkhólmi: Ráðgjafi, rannsóknarstörf 2012-2014
Innanríkisráðuneytið: Rannsóknarstörf ágúst 2011 – júní 2012
Réttur – Aðalsteinsson & Partners frá janúar 2010
Rannsóknir
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna: Rannsókn á stöðu og lagaumhverfi ríkisfangslausra í Noregi, (áætluð útgáfa 2014)
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna og mannréttindastofnun Háskóla Íslands: Ríkisfangslausir á Íslandi, (áætluð útgáfa 2014)
Innanríkisráðuneytið: Skýrsla nefndar um málefni útlendinga, júní 2012
Kennsla
Háskólinn á Bifröst: Kennsla í mannréttindum vor 2014
Háskóli Íslands: Aðstoðarkennsla í kröfurétti vor 2012
Námskeið
Oxford háskóli, Refugee Studies Centre: Námskeið í þjóðarétti og ríkisfangsleysi, Oxford, október 2012
Alþjóða Rauði krossinn: Námskeið í mannúðarlögum, Varsjá, 2010
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna og Rauði kross Íslands: Ýmis námskeið í flóttamannarétti, 2009-2012
Félags- og trúnaðarstörf
Í stjórn Félags kvenna í lögmennsku síðan 2014
Í stjórn UN Women íslenskrar landsnefndar síðan 2013
Í nefnd um málefni útlendinga utan EES fyrir hönd innanríkisráðuneytisins 2011-2012
Varaformaður Orators 2009-2010