Kristrún Ragnarsdóttir

Kristrun_BK216007_800x800
Menntun og starfsréttindi
Héraðsdómslögmaður, 2023
Lagadeild Háskóla Íslands, Mag. jur., 2022.
Lagadeild Háskóla Íslands, BA í lögfræði, 2019.
Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík, 2015.
Starfsferill
Réttur – Aðalsteinsson & Partners 2019 –
Landsbankinn hf. 2017-2019.
Félags- og trúnaðarstörf
Lögfræðiaðstoð og leigumarkaðsráðgjöf Orators, 2018-2020.
Meðlimur funda- og menningarmálanefndar Orators, 2017-2018.
Ritnefnd 70. árgangs Úlfljóts, 2016-2017.
Ritstjóri Skólablaðsins Skinfaxa, 2014-2015.
Kennslu- og rannsóknarstörf
Aðstoðarkennari í Samningarétti við lagadeild HÍ, 2021.
Aðstoðarkennari í Bótarétti I við lagadeild Háskóla Íslands, 2019.
Kennari í námskeiðinu ,,Inngangur að lögfræði‘‘ á vegum Orators, 2016-2018.
Ritstörf
Ákvörðun skaðabóta vegna samkeppnislagabrota. Aðferðir við útreikning á fjárhæð skaðbóta. Meistararitgerð í lögfræði, 2022.
Umboð og skaðabótaábyrgð umboðsmanns. Sérstök sjónarmið sem gilda um skaðabótaskyldu lögmanna. BA ritgerð í lögfræði, 2015.