Kári Hólmar Ragnarsson

kari-800x800
Menntun og starfsréttindi
Harvard Law School, SJD (doctorate in law), 2016-2020
Harvard Law School, LLM, 2014-2015, Fulbright styrkþegi
Héraðsdómslögmaður, 2009
Lagadeild Háskóla Íslands, Mag. jur., 2009
Universität Wien, Erasmus styrkþegi, 2009
Burtfararpróf frá Tónlistarskóla FÍH, 2008
Lagadeild Háskóla Íslands, BA í lögfræði, 2007
Stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð, 2003
Starfsferill
Háskóli Íslands, lektor 2021-
Réttur – Aðalsteinsson & Partners frá 2007
LOGOS lögmannsþjónusta 2007
Amnesty International 2006
Félags- og trúnaðarstörf
Jessup málflutningskeppnin, Washington DC 2008
Varaformaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands 2007-2008
Ritstjórn Stúdentablaðsins 2005-2006
Forseti Nemendafélags Menntaskólans við Hamrahlíð 2002-2003
Kennslu- og rannsóknarstörf
Umsjónarkennari námskeiðsins International Human Rights Law við HÍ 2017-2018 Kennari í námskeiðinu mannréttindi við lagadeild Háskólans á Bifröst 2014
Kennari í réttarfari í löggildingarnámi fasteignasala við Endurmenntun HÍ 2011-2013 Aðstoðarkennari Viðars Más Matthíassonar, prófessors, í skaðabótarétti 2007
Ritstörf
Áhrif(aleysi) ólögfestra mannréttindasamninga í dómaframkvæmd og hugsanlegar stjórnarskrárbreytingar, Úlfljótur, 3. tbl. 2018.
Allt kann sá er hófið kann : um inntak stjórnskipulegrar meðalhófsreglu, Tímarit Lögréttu, 1.-2. tbl. 2017.
Falsvonir Öryrkjabandalagsdómsins? Nýleg dómaframkvæmd um félagsleg réttindi, Úlfljótur, 1. tbl. 2017
Verjandi að eigin vali, Tímarit Lögréttu, 2. tbl. 2016
Lögréttur og lagaráð - nýjungar í endurskoðun á stjórnskipulegu gildi laga samkvæmt tillögum stjórnlagaráðs, Tímarit lögfræðinga, 2. tbl. 2016
Dómstólar geta ekki vikið sér undan því að taka afstöðu: Um vernd efnahagslegra, félagslegra og menningarlegra réttinda fyrir dómstólum, Úlfljótur, 4. tbl. 2009 Kosningar í nefndir, ráð og stjórnir sveitarfélaga samkvæmt sveitarstjórnar- og jafnréttislögum. Birt í „Rannsóknir í félagsvísindum X“, október 2009. Ritstj. Trausti Fannar Valsson.