Réttur | Ragnar Aðalsteinsson
7981
page,page-id-7981,page-child,parent-pageid-7820,page-template-default,ajax_fade,page_not_loaded,,,,wpb-js-composer js-comp-ver-3.6.12,vc_responsive
 

Ragnar Aðalsteinsson

ragnar-800x800-2
Menntun og starfsréttindi
Menntaskólinn í Reykjavík, stúdentspróf 1955
Lagadeild Háskóla Íslands, cand. jur. 1962
Héraðsdómslögmaður 1962
Hæstaréttarlögmaður 1966
Starfsferill
Fjeldsted, Fjeldsted & Sigurjónsson, 1962-1969
Eigin lögmannsskrifstofa, 1969-1985
Aðalsteinsson & Partners,. síðar AP Lögmenn, 1985-2000
Réttur – Aðalsteinsson & Partners ehf., 2002-
Félags- og trúnaðarstörf
Í stjórn Tryggingaeftirlitsins 1974-1978
Í stjórn Lífeyrissjóðs lögmanna 1971-1983
Í stjórn Lögmannafélags Íslands (LMFÍ) 1974-1976, þar af varaformaður 1975-1976
Formaður stjórnar Lögmannafélags Íslands 1992-1995
Í stjórn og varastjórn Bandalags háskólamanna 1971-1979
Varaformaður stjórnar Sjúkrasamlags Reykjavíkur 1974-1978
Varaformaður Barnaverndarráðs 1979-1983
Í höfundarréttarnefnd 1978-1987 og frá 1992
Í stjórn SÁÁ 1980-2013
Í stjórn Höfundaréttarfélags Íslands frá stofnun 1981 til
Í stjórn Innheimtumiðstöðvar gjalda skv. 11. gr. höfundalaga frá 1984
Formaður stjórnar Fjölíss frá stofnun 1985 til 2004
Í nefnd til endurskoðunar á höfundalögum 1988-1991
Formaður matsnefndar eignarnámsbóta 1988-1993
Í stjórn Mannréttindaskrifstofu Íslands 1994-2001, þar af formaður 1994-1995 og 1998-2001
Kennslu- og rannsóknarstörf
Stundakennsla við lagadeild HÍ (sjóréttur), félagsvísindadeild HÍ (alþjóðleg mannréttindi), Háskólann á Akureyri (stjórnskipunarréttur), Lagadeild Háskólans á Bifröst (mannréttindi) Tækniskóla Íslands (raunhæf lögfræði). Ennfremur prófdómari við lagadeild HÍ (stjórnarfarsréttur og alþjóðlegur einkamálaréttur), Háskólann í Reykjavík (réttarheimspeki) og Tækniskóla Íslands (raunhæf lögræði).
Ritstörf (valin verk)
 • Um galla í fasteignakaupum;Úlfljótur XXIII, 2. tbl. 1970, 93
 • Réttarstaða sökunauts og réttindi og skyldur verjanda; Úlfljótur, XXXI, 2. tbl. 1978, 104
 • Ásamt Gunnari Eydal: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf; Úlfljótur, XXXII, 3. tbl. 1979, 105
 • Mál Gervasoni byggir á mannréttindum; Vísir 22. desember 1980
 • Um fjölföldun verndaðra verka; Tímarit lögfræðinga XXXV. 4. tbl. 1985, 246
 • Mannréttindaspjall; Tímarit lögfræðinga XXXIX 2. tbl. 1989, 101
 • Alþjóðlegir mannréttindasáttmálar og íslenskur landsréttur; Tímarit lögfræðinga XL 1. tbl. 1990
 • Um höfundarrétt arkitekta; Úlfljótur XLIII, 1. tbl. 1990
 • Iceland; Copyright Law and Practice, Digest of Intelectual Property Laws of the World, Oceana Publications 1990
 • Hugleiðingar um nýja refsiréttarfarið; Úlfljótur XLIV, 4. tbl. 1991
 • Agency and Distribution Agreements in Iceland; International Agency and Distribution Agreements Europe, Butterworth Legal Publishers 1991
 • Iceland; Money Judgements Abroad, Matthew Bender, 1991
 • Iceland; Doing Business in Western Europe, Kluwer Law and Taxation Publishers 1991
 • Mannréttindi á Íslandi; Mannréttindi koma þér við, Rauði kross Íslands 1991, 44
 • Bótareglur höfundalaga; Afmælisrit. Gizur Bergsteinsson níræður 18. apríl 1992, Reykjavík 1992, 169
 • Dómstólar í breytilegum heimi; Tímarit lögfræðinga XLII 3. tbl 1992, 161
 • Alþjóðlegir mannréttindasáttmálar (ritstj.) Reykjavík 1992
 • Iceland ; Efta Legal Systems (ed. Sheridan& Cameron), Buttterworth 1993
 • Lögfesting mannréttindasamninga; Tímarit lögfræðinga XLIII 4. tbl. 1993, 1
 • Á mörkum lífsiðfræði og lögfræði; Tímarit lögfræðinga XLIV 4. tbl. 1994, 227
 • The Current Situation of Human Rights in Iceland; Nordic Journal of International Law 61/62: 165-175, 1994
 • Jafngildi mannréttinda, jafnræði og mannréttindi kvenna. Morgunblaðið 24. janúar 1995
 • Ritdómur um Páll Sigurðsson: Höfundarréttur Rvk. 1995; Úlfljótur XLVIII 3. tbl. 1995, 321
 • Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna. Hver er þýðing hans fyrir íslensk börn?; Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna. Staða barna á Íslandi. Ritröð Barnaheilla 2. Reykjavík 1996.
 • Jafnrétti og fatlaðir; Tímarit Þroskahjálpar (1994 eða 1995)
 • Iceland (Ásamt Stefáni Má Stefánssyni). Incorporation and Implementaion of Human Rights Norms in the Nordic and Baltic Countries, Martinus Nijhoff Publishers 1996
 • Sætti endurupptökubeiðni SMC réttlátri málsmeðferð?; Úlfljótur L 3. tbl. 1997, 656
 • Iceland; Data Protection Laws of the World, Sweet & Maxwell 1998.
 • Mannréttindayfirlýsingin; Árshátíðarrit Orators 16. febrúar 1999.
 • Article 27 (Cultural Rights); (ásamt Páli Þórhallssyni) The Universal Declaration on Human Rights. Martinus Nijhoff Publishers 1999, bls. 575-596
 • The Icelandic Human Rights Center; Mare Balticum, Issue No. 8, September 1999.
 • Um virðingu, frelsi og jafnrétti; Morgunblaðið 13. janúar 2001.
 • Hálf öld Evrópusamnings um verndun mannréttinda og mannfrelsis. Afmælisriti. Til heiðurs Gunnari G. Schram sjötugum 20. febrúar 2001. Reykjavík 2002.
 • The Role of Bar Associations and Law Societies in the Implementation of Human Rights; International Human Rights Monitoring Mechanisms. Kluwer Law International 2001.
 • „ … einungis eftir lögunum … “; Úlfljótur LIII 4. tbl. 2000, bls. 569 oáfr.
 • Almenn mannréttindi og kirkjan; Kirkjuritið 2002
 • The Constitutionality of the Icelandic Act on a Health Sector Database í Society and Genetic Information. Codes and Laws in the Genetic Era. Ed. Judit Sándor. Central European University Press, Budapest, New York 2003, bls. 203-211.
 • Genetic Databases and Liberty. The Juridical Review. Part 1 2004, bls. 65-74.
 • Ritdómur um Clements Luke and Janet Read: Disabled People and European Human Rights í Interrights Bulletin, London, 2003.
 • (Ásamt Sigríði Rut Júlíusdóttur) Stjórnarskráin í gæslu Hæstaréttar; Morgunblaðið 8. febrúar 2004.
 • (Ásamt Óttari Pálssyni) European Civil Practice. Iceland. Sweet & Maxwell 2. útg. 2004, bls. 243-271 Part 2.
 • Réttur til frelsis og mannhelgi í Mannréttindasáttmáli Evrópu. Meginreglur, framkvæmd og áhrif á íslenskan rétt, bls. 143-195. Reykjavík 2005.
 • Stjórnarskráin og fólkið. Úlfljótur 3. tbl. 58. árg. 2005, bls. 577-585.
 • Er rétt að saksókn efnahags- og skattabrota séu á sömu hendi? (ásamt Sigríði Rut Júlíusdóttur). Úlfljótur 1. tbl. 59. árg. 2006, bls. 162-166.
 • Um skerðingu lífeyris og sönnunarbyrði lífeyrissjóða; Morgunblaðið 18.ágúst 2006.
 • Bioetiske spörgsmål i islandsk ret í Att forma vår framtid, Bioteknikens möjligheter och problem, ritstjórar Ulf Görman, Carl-Gustaf Andrén & Göran Hermerén, Nordic Academic Press, 2007, bls. 185-195.
 • „Dómþing í heyranda hljóði. Um mál mótmælenda og vændiskaupenda“ , ‚Úlfljótur 2010, 63 (2), bls. 189-200.
 • „The right to adequate judicial reasoning“ í Making peoples heard (2011), bls. 305-321.
 • „Misbeita dómstólar heimild til gæsluvarðhalds á grundvelli almannahagsmuna?“ (Ragnar Aðalsteinsson og Fanney Hrund Hilmarsdóttir), Úlfljótur, 3. tbl. 2012
 • “Eign og afréttur”, Lögfræðingur 2014.