Jónas Már Torfason
Menntun og starfsréttindi
Lagadeild Háskóla Íslands, Mag. jur., 2021
Lagadeild Háskóla Íslands, BA í lögfræði, 2019
Menntaskólinn í Reykjavík, 2016
Starfsferill
Réttur – Aðalsteinsson & Partners frá 2025
Plesner (Kaupmannahöfn) 2022-2025
LOGOS 2019-2022
Fréttablaðið 2018-2019
Félags- og trúnaðarstörf
Formaður nefndar um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar frá 2025
Varamaður í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður frá 2025
Varamaður í stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna 2023-2025
Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ 2021-2025 (formaður frá 2023)
Lögfræðilegur sjálfboðaliði Frú Ragnheiður 2020-2021
Hverfiskjörstjórn Smáranum vegna forsetakosninga 2020
Varamaður formanns Félagsstofnun stúdenta 2018-2025
Framkvæmdastjóri Stúdentaráðs Háskóla Íslands 2018-2019
Stúdentaráð Háskóla Íslands 2016-2017
Stjórn Markaðsstofu Kópavogs 2016-2017
Varamaður í stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna 2014-2016
Stjórn Sambands íslenskra framhaldsskólanema 2014-2016
Frístunda- og forvarndarnefnd Kópavogs 2014-2015
Kennslu- og rannsóknarstörf
Aðstoð við Dr Aðalheiði Jóhannsdóttur vegna bókarinnar Loftslagsréttur
Kennari á upprifjunarnámskeiðum Orators í kröfurétti og heimspekilegum forspjallsvísindum
Aðstoðarkennari í Eignarétti 2 2021
Ritstörf
Liquid staking tokens – financial instruments or crypto assets? (ásamt Rasmus Mandøe Jensen og Simon Lindvig Rasmussen)
Lexology’s Fintech summary (Danmörku) 2023-2026 (ásamt Rasmus Mandøe Jensen)
Innihalda verðtryggð lán afleiðu? – Úlfljótur 2023, 1. tbl.
Nútímavæðing félagaréttarins – Vísbendingu 2022, 10. tbl.
Varnaglar bankakerfisins í kjölfar fjármálahrunsins – Vísbendingu 2021, 10. tbl. (ásamt Frey Snæbjörnssyni)
„Fyrnist þetta borð?“: Markalína eignar- og kröfuréttinda. – Meistararitgerð í lögfræði 2021.
Reynslan af forkaupsrétti hins opinbera að jörðum. – BA ritgerð í lögfræði 2019.






