Oddur Ástráðsson

Oddur-800x800
Menntun og starfsréttindi
Héraðsdómslögmaður, 2017
Háskólinn í Uppsala, LL.M í alþjóðlegum og evrópskum skattarétti, 2017
Lagadeild Háskóla Íslands, Mag. jur., 2015
Lagadeild Háskóla Íslands, BA í lögfræði, 2013
Menntaskólinn í Reykjavík, 2004
Starfsferill
Réttur – Aðalsteinsson & Partners, 2024–
LMG lögmenn, 2018–2024
LOGOS lögmannsþjónusta, 2012–2018
Umboðsmaður Alþingis, laganemi, 2013–2014
Fréttastofa Stöðvar 2 / NFS, 2005–2009
Kennslustörf
Stundakennari í einkamálaréttarfari og sakamálaréttarfari við lagadeild HÍ, 2013–