Ragnar Aðalsteinsson

ragnar-800x800-2
Aðalsteinsson, Ragnar
Menntun og starfsréttindi
Menntaskólinn í Reykjavík, stúdentspróf 1955
Lagadeild Háskóla Íslands, cand. jur. 1962
Héraðsdómslögmaður 1962
Hæstaréttarlögmaður 1966
Starfsferill
Fjeldsted, Fjeldsted & Sigurjónsson, 1962-1969
Eigin lögmannsskrifstofa, 1969-1985
Aðalsteinsson & Partners,. síðar AP Lögmenn, 1985-2000
Réttur - Aðalsteinsson & Partners ehf., 2002-
Félags- og trúnaðarstörf
Í stjórn Tryggingaeftirlitsins 1974-1978
Í stjórn Lífeyrissjóðs lögmanna 1971-1983
Í stjórn Lögmannafélags Íslands (LMFÍ) 1974-1976, þar af varaformaður 1975-1976
Formaður stjórnar Lögmannafélags Íslands 1992-1995
Í stjórn og varastjórn Bandalags háskólamanna 1971-1979
Varaformaður stjórnar Sjúkrasamlags Reykjavíkur 1974-1978
Varaformaður Barnaverndarráðs 1979-1983
Í höfundarréttarnefnd 1978-1987 og frá 1992
Í stjórn SÁÁ 1980-2013
Í stjórn Höfundaréttarfélags Íslands frá stofnun 1981
Í stjórn Innheimtumiðstöðvar gjalda skv. 11. gr. höfundalaga frá 1984
Formaður stjórnar Fjölíss frá stofnun 1985 til 2004
Í nefnd til endurskoðunar á höfundalögum 1988-1991
Formaður matsnefndar eignarnámsbóta 1988-1993
Í stjórn Mannréttindaskrifstofu Íslands 1994-2001, þar af formaður 1994-1995 og 1998-2001
Kennslu- og rannsóknarstörf
Stundakennsla við lagadeild HÍ (sjóréttur), félagsvísindadeild HÍ (alþjóðleg mannréttindi),
Háskólann á Akureyri (stjórnskipunarréttur og siðareglur lögmanna),
Lagadeild Háskólans á Bifröst (mannréttindi),
Háskólinn í Reykjavík (stjórnarskrárgerð, réttarheimspeki og flóttamannaréttur),
Tækniskóli Íslands (raunhæf lögfræði),
Central European University Búdapest (persónuverndarréttur),
Harvard University (persónuverndarréttur),
Ritgerðarleiðbeinandi og prófdómari lokaritgerða við lagadeild Háskóla Íslands og Háskóla Akureyrar. Ennfremur prófdómari við lagadeild HÍ (stjórnarfarsréttur og alþjóðlegur einkamálaréttur),
Ritstörf (valin verk)
 • Um galla í fasteignakaupum;Úlfljótur XXIII, 2. tbl. 1970, 93
 • Réttarstaða sökunauts og réttindi og skyldur verjanda; Úlfljótur, XXXI, 2. tbl. 1978, 104
 • Ásamt Gunnari Eydal: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf; Úlfljótur, XXXII, 3. tbl. 1979, 105
 • Mál Gervasoni byggir á mannréttindum; Vísir 22. desember 1980
 • Um fjölföldun verndaðra verka; Tímarit lögfræðinga XXXV. 4. tbl. 1985, 246
 • Mannréttindaspjall; Tímarit lögfræðinga XXXIX 2. tbl. 1989, 101
 • Alþjóðlegir mannréttindasáttmálar og íslenskur landsréttur; Tímarit lögfræðinga XL 1. tbl. 1990
 • Um höfundarrétt arkitekta; Úlfljótur XLIII, 1. tbl. 1990
 • Iceland; Copyright Law and Practice, Digest of Intelectual Property Laws of the World, Oceana Publications 1990
 • Hugleiðingar um nýja refsiréttarfarið; Úlfljótur XLIV, 4. tbl. 1991
 • Agency and Distribution Agreements in Iceland; International Agency and Distribution Agreements Europe, Butterworth Legal Publishers 1991
 • Iceland; Money Judgements Abroad, Matthew Bender, 1991
 • Iceland; Doing Business in Western Europe, Kluwer Law and Taxation Publishers 1991
 • Mannréttindi á Íslandi; Mannréttindi koma þér við, Rauði kross Íslands 1991, 44
 • Bótareglur höfundalaga; Afmælisrit. Gizur Bergsteinsson níræður 18. apríl 1992, Reykjavík 1992, 169
 • Dómstólar í breytilegum heimi; Tímarit lögfræðinga XLII 3. tbl 1992, 161
 • Alþjóðlegir mannréttindasáttmálar (ritstj.) Reykjavík 1992
 • Iceland ; Efta Legal Systems (ed. Sheridan& Cameron), Buttterworth 1993
 • Lögfesting mannréttindasamninga; Tímarit lögfræðinga XLIII 4. tbl. 1993, 1
 • Á mörkum lífsiðfræði og lögfræði; Tímarit lögfræðinga XLIV 4. tbl. 1994, 227
 • The Current Situation of Human Rights in Iceland; Nordic Journal of International Law 61/62: 165-175, 1994
 • Jafngildi mannréttinda, jafnræði og mannréttindi kvenna. Morgunblaðið 24. janúar 1995
 • Ritdómur um Páll Sigurðsson: Höfundarréttur Rvk. 1995; Úlfljótur XLVIII 3. tbl. 1995, 321
 • Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna. Hver er þýðing hans fyrir íslensk börn?; Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna. Staða barna á Íslandi. Ritröð Barnaheilla 2. Reykjavík 1996.
 • Jafnrétti og fatlaðir; Tímarit Þroskahjálpar (1994 eða 1995)
 • Iceland (Ásamt Stefáni Má Stefánssyni). Incorporation and Implementaion of Human Rights Norms in the Nordic and Baltic Countries, Martinus Nijhoff Publishers 1996
 • Sætti endurupptökubeiðni SMC réttlátri málsmeðferð?; Úlfljótur L 3. tbl. 1997, 656
 • Iceland; Data Protection Laws of the World, Sweet & Maxwell 1998.
 • Mannréttindayfirlýsingin; Árshátíðarrit Orators 16. febrúar 1999.
 • Article 27 (Cultural Rights); (ásamt Páli Þórhallssyni) The Universal Declaration on Human Rights. Martinus Nijhoff Publishers 1999, bls. 575-596
 • The Icelandic Human Rights Center; Mare Balticum, Issue No. 8, September 1999.
 • Um virðingu, frelsi og jafnrétti; Morgunblaðið 13. janúar 2001.
 • Hálf öld Evrópusamnings um verndun mannréttinda og mannfrelsis. Afmælisriti. Til heiðurs Gunnari G. Schram sjötugum 20. febrúar 2001. Reykjavík 2002.
 • The Role of Bar Associations and Law Societies in the Implementation of Human Rights; International Human Rights Monitoring Mechanisms. Kluwer Law International 2001.
 • „ ... einungis eftir lögunum ... “; Úlfljótur LIII 4. tbl. 2000, bls. 569 oáfr.
 • Almenn mannréttindi og kirkjan; Kirkjuritið 2002
 • The Constitutionality of the Icelandic Act on a Health Sector Database í Society and Genetic Information. Codes and Laws in the Genetic Era. Ed. Judit Sándor. Central European University Press, Budapest, New York 2003, bls. 203-211.
 • Genetic Databases and Liberty. The Juridical Review. Part 1 2004, bls. 65-74.
 • Ritdómur um Clements Luke and Janet Read: Disabled People and European Human Rights í Interrights Bulletin, London, 2003.
 • (Ásamt Sigríði Rut Júlíusdóttur) Stjórnarskráin í gæslu Hæstaréttar; Morgunblaðið 8. febrúar 2004.
 • (Ásamt Óttari Pálssyni) European Civil Practice. Iceland. Sweet & Maxwell 2. útg. 2004, bls. 243-271 Part 2.
 • Réttur til frelsis og mannhelgi í Mannréttindasáttmáli Evrópu. Meginreglur, framkvæmd og áhrif á íslenskan rétt, bls. 143-195. Reykjavík 2005.
 • Stjórnarskráin og fólkið. Úlfljótur 3. tbl. 58. árg. 2005, bls. 577-585.
 • Er rétt að saksókn efnahags- og skattabrota séu á sömu hendi? (ásamt Sigríði Rut Júlíusdóttur). Úlfljótur 1. tbl. 59. árg. 2006, bls. 162-166.
 • Um skerðingu lífeyris og sönnunarbyrði lífeyrissjóða; Morgunblaðið 18.ágúst 2006.
 • Bioetiske spörgsmål i islandsk ret í Att forma vår framtid, Bioteknikens möjligheter och problem, ritstjórar Ulf Görman, Carl-Gustaf Andrén & Göran Hermerén, Nordic Academic Press, 2007, bls. 185-195.
 • „Dómþing í heyranda hljóði. Um mál mótmælenda og vændiskaupenda“ , ‚Úlfljótur 2010, 63 (2), bls. 189-200.
 • „The right to adequate judicial reasoning“ í Making peoples heard (2011), bls. 305-321.
 • „Misbeita dómstólar heimild til gæsluvarðhalds á grundvelli almannahagsmuna?“ (Ragnar Aðalsteinsson og Fanney Hrund Hilmarsdóttir), Úlfljótur, 3. tbl. 2012
 • “Eign og afréttur”, Lögfræðingur 2014.
Umsagnir
Chambers Europe 2022: „Ragnar Aðalsteinsson is a highly experienced practitioner recognised for his longstanding expertise in the field of dispute resolution. He has particular knowledge in human rights and criminal law cases.“