Védís Eva Guðmundsdóttir

Védís Eva Guðmundsdóttir
The Legal 500 – The Clients Guide to Law Firms
Menntun og starfsréttindi
Sumarnámskeið hjá Academy of European Law (ERA) „European Intellectual Property Law“ 2022 Vottun sem persónuverndarfulltrúi frá Maastricht háskólanum í Hollandi 2018 Héraðsdómslögmaður, 2017 Lagadeild Háskóla Íslands, Mag. Jur., 2015 Kaupmannahafnarháskóli, 2013-2014 Lagadeild Háskóla Íslands, BA í lögfræði, 2012 Stúdent af málabraut Menntaskólans á Akureyri, 2008
Starfsferill
Réttur – Aðalsteinsson & Partners 2020- Málflutningur hjá yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu, Strassborg 2019 Eftirlitsstofnun EFTA (ESA), Brussel 2017-2019 og 2021-2022 (í ársleyfi frá Rétti) EFTA-dómstóllinn, Lúxemborg 2015 Mörkin lögmannsstofa – Jonsson and Hall Law Firm, Reykjavík 2011-2017 og 2019-2020
Félags- og trúnaðarstörf
Laganefnd LMFÍ 2020-2021 Sat ráðstefnu hjá Kaupmannahafnarháskóla „Convention on CISG and Domestic Contract Law“. 2014 Fulltrúi nemenda á deildarfundum lagadeildar Háskóla Íslands 2012-2014 Formaður kjörstjórnar SHÍ 2013 Ýmis nefndarstörf fyrir SHÍ 2010-2012
Ritstörf
"Takmarkanir íslenskra laga á frjálsri för verðandi foreldra á EES-svæðinu með tilliti til útreiknings fæðingarorlofsgreiðslna", 2. hefti 72. árgangs Tímarits lögfræðinga 2022.„Málsmeðferð fyrir yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu skv. 43. gr. mannréttindasáttmála Evrópu“, 4. tbl. Úlfljóts 2020. Afmælisrit Jóns Steinars Gunnlaugssonar: Réttarfarssektir gagnvart lögmönnum og réttlát málsmeðferð skv. 6. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu 2018. „Réttlát málsmeðferð á rannsóknarstigi sakamáls samkvæmt 6. gr. MSE“ – Meistararitgerð í lögfræði 2015 „Heimild til öflunar ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins samkvæmt 34. gr. ESE. Samanburður við heimild laga 21/1994 um öflun álits EFTA-dómstólsins um skýringu samnings um Evrópska efnahagssvæðið“ – B.A. ritgerð Í lögfræði 2012