Réttur meðal framúrskarandi fyrirtækja ársins 2017
Réttur er meðal þeirra 2,2% íslenskra fyrirtækja sem talin eru framúrskarandi skv. Creditinfo. Réttur hefur verið á listanum samfellt frá árinu 2012 og er það ánægjuefni og hvatning fyrir okkur sem hér störfum.
Hér má lesa meira um mat Creditinfo á fyrirtækjum og rekstri þeirra.