Fréttir af stofunni

Lögmenn Réttar á málstofu Mannréttindastofnunnar HÍ

  |   Fréttir af stofunni

Fyrir skömmu fór fram málstofa á vegum Mannréttindastofnunnar Háskóla Íslands um áhrif nýfallins dóms Mannréttindadómstóls Evrópu um skyldur ríkja varðandi aðgerðir í loftslagsmálum. Jóna Þórey Pétursdóttir, lögmaður og fulltrúi á Rétti, auk Kára Hólmars Ragnarssonar, lektor við Lagadeild HÍ og eigandi á Rétti, voru með...

Read More

Jóna Þórey Pétursdóttir í Dagmálum og frétt um dóm MDE um lofslagsmál í Morgunblaðinu

  |   Fréttir af stofunni

Í dag birtist viðtal við Jónu Þóreyju Pétursdóttur, lögmann á Rétti, í Dagmálum, þar sem umræðuefnið var nýlegur dómur Mannréttindadómstóls Evrópu um loftslagsmál. Ljóst er að dómurinn hefur vakið mikla athygli og er ekki óumdeildur, en í viðtalinu fór Jóna yfir efni hans og afleiðingar...

Read More

Réttur hlýtur viðurkenningu Legal500

  |   Fréttir af stofunni

Réttur og lögmenn stofunnar fengu á dögunum viðurkenningu frá erlenda matsfyrirtækinu Legal500 á fjölbreyttum sviðum. Réttur fékk áfram hæstu einkunn sem framúrskarandi lögmannsstofa á sviði úrlausnar ágreiningsefna eða Dispute Resolution. Þar að auki hlaut Rettur áframhaldandi viðurkenningar á sviði hugverkaréttinda og upplýsingatækni (TMT and IP),...

Read More

Réttur hlýtur viðurkenningu Chambers Europe 2024

  |   Fréttir af stofunni

Í dag hlaut Réttur og starfsmenn Réttar viðurkenningu í nýjustu útgáfu fagtímaritsfyrirtækisins Chambers and Partners, Chambers Europe 2024. Samkvæmt útgáfunni er Réttur framúrskarandi fyrirtæki við úrlausn ágreiningsmála (e. Dispute resolution), en það er áttunda árið í röð sem Réttur hlýtur viðurkenningu á því sviði. Í útgáfunni...

Read More

Sigurður Örn í Heimildinni um afleiðingar valdbeitinga lögreglu

  |   Fréttir af stofunni

Sigurður Örn Hilmarsson, einn eigenda Réttar og formaður Lögmannafélags Íslands, var til viðtals vegna forsíðufréttar Heimildarinnar um valdbeitingu og afleiðingar valdbeitingar lögreglu. Í umfjöllun Heimildarinnar er sagt frá máli Ívars Arnar Ívarssonar sem varð fyrir alvarlegu líkamstjóni í tengslum við handtöku lögreglu þegar hann var...

Read More

Umfjöllun í hádegisfréttum RÚV vegna kvörtunar palestínskrar fjölskyldu til umboðsmanns Alþingis

  |   Fréttir af stofunni

Jóna Þórey Pétursdóttir, lögmaður á Rétti, var í viðtali hjá RÚV vegna kvörtunar til umboðsmanns Alþingis fyrir hönd palestínskrar fjölskyldu. Fjölskyldufaðirinn er með dvalarleyfi hér á landi og fékk fjölskylda hans samþykkt dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar fyrir nokkru síðan, en börnin hans þrjú og eiginkona...

Read More

Réttur hlýtur viðurkenningu Chambers Global 2024

  |   Fréttir af stofunni

Í síðustu viku hlaut Réttur og starfsmenn Réttar viðurkenningu í nýjustu útgáfu fagtímarits matsfyrirtækisins Chambers and Partners, Chambers Global 2024.   Samkvæmt útgáfunni er Réttur framúrskarandi fyrirtæki við úrlausn ágreiningsmála (e. Dispute resolution), en það er sjöunda árið í röð sem Réttur hlýtur viðurkenningu á því sviði....

Read More