Fréttir af stofunni

Nýársfregnir 2021

  |   Fréttir af stofunni

Árið 2020 voru lögmenn Réttar - Adalsteinsson & Partners reglulega í fréttum og má hér finna nokkur áhugaverð mál. Sakamál, skaðabótaréttur, vinnuréttur og tjáningarfrelsi áberandi í málflutningi: Stór sakamál voru áberandi hjá stofunni á árinu sem leið og eru þar nærtækust sýkna dagmóður í máli sem Sigurður...

Read More

Claudia í helgarblaði DV

  |   Fréttir af stofunni

Claudia Ashanie Wilson, ein af eigendum Réttar, er í forsíðuviðtali í nýjasta helgarblaði DV, en Claudia er ein af okkar helstu sérfræðingum í útlendingarétti. Í viðtalinu talar Claudia um þróunina í málum útlendinga og flóttamanna og telur hafa orðið afturför í málsmeðferð þeirra mála. Brot...

Read More

Claudi­e nýr eigandi á Rétti

  |   Fréttir af stofunni

Claudie Ashonie Wilson hefur bæst í hóp eigenda hér á Rétti – Aðalsteinsson & Partners. Fjallað hefur verið um málið í fréttum Vísis og Viðskiptablaðsins í dag. Helstu sérsvið Claudie eru útlendingaréttur og gjaldþrotaskiptaréttur. Sjá má nánari upplýsingar um náms- og starfsferil Claudie hér  „Ég þakka fyrir það traust sem Réttur...

Read More

Kári Hólmar doktor frá Harvard háskóla

  |   Fréttir af stofunni

Nú á dögunum varði Kári Hólmar Ragnarsson, lögmaður og einn eigenda á Rétti, doktorsritgerð sína við Harvard Law School. Rannsóknarsérsvið Kára eru nátengd þeim sviðum sem Réttur hefur lagt áherslu á í gegnum árin, þ.e. mannréttindi, stjórnskipunarréttur og félagsleg réttindi. Titill doktorsritgerðarinnar er “Socio-economic rights and...

Read More

Sigurður Örn í útvarpsviðtali um hvalveiðar

  |   Fréttir af stofunni

Í Morgunþætti Rásar 1 og Rásar 2 fyrr í dag fjallaði Sigurður Örn Hilmarsson, einn af eigendum Réttar, um ýmis verkefni sem lögmenn Réttar hafa sinnt undanfarið í tengslum við hvalveiðar við Íslandsstrendur. Sigmar Guðmundsson, fréttamaður Ríkisútvarpsins tók viðtalið. Nýjasta málið varðar kæru til héraðssaksóknara fyrir...

Read More

Sigur í eignaréttarmáli í Landsrétti

  |   Fréttir af stofunni

Á föstudag sneri Landsréttur við niðurstöðu Héraðsdóms Vesturlands í máli Gunnars Jónssonar gegn Borgarbyggð nr. 261/2019. Í apríl hafði dómstóllinn fallist á kröfu Borgarbyggðar um beitarafnot af jörð áfrýjanda á grundvelli notkunar og hefðarréttar. Landsréttur féllst ekki á þessa niðurstöðu en í dómnum segir: „Óumdeilt er að...

Read More

Lögmanni ber að efla rétt og hrinda órétti – 1. gr. siðareglna lögmanna

  |   Fréttir af stofunni

Réttur hefur hlotið alþjóðlegar viðurkenningar fyrir fagmennsku og gæði í lögmannsstörfum. Nýlega var stofan metin fremst í flokki íslenskra lögmannsstofa á sviði málflutnings og ágreiningsmála af alþjóðlegum matsfyrirtækjum sem gera óháðar úttektir á bestu lögmannsstofum um heim allan. Þá hefur Réttur jafnframt fengið alþjóðlegar viðurkenningar fyrir...

Read More

Hæstiréttur 100 ára: Jafnrétti og fjölbreytni við skipun dómara

  |   Fréttir af stofunni

Síðastliðinn sunnudag var haldið upp á 100 ára afmæli Hæstaréttar Íslands, bæði með  hátíðardagskrá í Þjóðleikhúsinu og á árshátíð Orators, félags laganema. Í tilefni af hinu síðarnefnda gaf Orator út sérstakt hátíðarrit og voru nokkrir aðilar fengnir til að skrifa greinar í tengslum við tímamót...

Read More

Komið í veg fyrir brottvísun

  |   Fréttir af stofunni

Í gærkvöldi voru fluttar fréttir af því að brottvísun 17 ára íransks transdrengs sem til stóð að yrði framkvæmd í dag, hefði verið frestað. Í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins var tekið viðtal við Claudie Ashonie Wilson um stöðuna, en hún tók nýlega  við réttindagæslu sem lögmaður drengsins...

Read More