Fjölmiðlar fjalla um rannsókn Kára Hólmars
Fyrir stuttu birtu bæði Fréttablaðið og Vísir góða umfjöllun um grein Kára Hólmars Ragnarssonar, sem áður hefur verið fjallað um á heimasíðu Réttar. Í umfjöllun miðlanna er dregin fram sú niðurstaða Kára að Hæstiréttur hefur aðeins einu sinni, í hinum svonefnda Öryrkjabandalagsdómi árið 2000, fallist á...
Read More