Fréttir af stofunni

Sigur í 6,5 milljarða riftunarmáli

  |   Fréttir af stofunni

Fimmtudaginn 15. mars 2018 sýknaði Hæstiréttur Íslands umbjóðanda Réttar, Raiffeisen Bank International AG (RBI), af kröfu Kaupþings um riftun á lánagreiðslu og greiðslu 25 milljóna evra auk dráttarvaxta, en heildarfjárhæð krafna Kaupþings jafngilti 6,5 milljörðum króna við dómsuppsögu. Viðskiptablaðið hefur þegar fjallað um málið. Ágreiningur málsins stóð um heimildir...

Read More

Jafnréttisþing og bráðadagur

  |   Fréttir af stofunni

Dagana 7.-8. mars 2018 stendur yfir jafnréttisþing á vegum félags- og jafnréttismálaráðherra og Jafnréttisráðs. Tveir lögmenn Réttar, Auður Tinna Aðalbjarnardóttir og Sigrún Ingibjörg Gísladóttir héldu erindi á þinginu í gær. Erindi Auðar kallaðist „Misjöfn úrræði gegn mismunun – Ár í starfi lögmanns“ og í því fjallaði hún um tíu dæmi um...

Read More

Ragnar Aðalsteinsson fjallar um sýknukröfu í Guðmundar- og Geirfinnsmáli

  |   Fréttir af stofunni

Í gær greindi Davíð Þór Björgvinsson, settur ríkissaksóknari í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, frá því að farið sé fram á að allir sakborningarnar fimm í málinu verði sýknaðir við endurtekna meðferð þess fyrir Hæstarétti. Ragnar Aðalsteinsson, einn ef eigendum Réttar, er verjandi Guðjóns Skarphéðinssonar í málinu...

Read More

Lögmenn Réttar í kennslu

  |   Fréttir af stofunni

Ýmsir lögmenn Réttar hafa látið að sér kveða í kennslu á skólaárinu 2017-2018. Á vorönn 2018 eru tveir lögmenn stofunnar umsjóðarkennarar í háskólanámskeiðum á meistarastigi. Sigríður Rut Júlíusdóttir kennir nýtt námskeið við Háskólann í Reykjavík, sem kallast Entertainment Law. Þá kennir Sigrún Ingibjörg Gísladóttir námskeiðið EU-EEA...

Read More

Ferðaáhugi lögmanns vekur athygli

  |   Fréttir af stofunni

Í nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins er að finna viðtal við Sigrúnu Ingibjörgu Gísladóttur, einn af eigendum Réttar, um starfsferil hennar og áhugamál. Lesa má hluta úr viðtalinu á heimasíðu Viðskiptablaðsins, sjá hér. Um starf sitt á Rétti segir Sigrún: „Vinna mín hér hefur aðallega verið tvíþætt, það er annars...

Read More

Héraðsdómur dæmdi Stundinni og Reykjavík Media í vil

  |   Fréttir af stofunni

Héraðsdómur Reykjavíkur felldi dóm í hádeginu í dag í umtöluðu lögbannsmáli Glitnis HoldCo, Stundarinnar og Reykjavík Media. Niðurstaða dómsins var að hafna kröfu Glitnis um staðfestingu lögbannsins sem Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu setti á fréttaflutning fjölmiðlanna í október 2017. Við aðalmeðferð málsins í janúar var m.a. tekist...

Read More
Ljósmyndari: Sigþrúður Silju Gunnarsdóttir

Sigur rithöfundar í meiðyrðamáli

  |   Fréttir af stofunni

Héraðsdómur Reykjavíkur komst í gær að þeirri niðurstöðu að sýkna bæri Auði Jónsdóttur, rithöfund, í meiðyrðamáli sem eigandi hestaleigu í Mosfellsdal höfðaði gegn henni. Ragnar Aðalsteinsson og Sigríður Rut Júlísdóttir, eigendur á Rétti, unnu saman að málinu fyrir Auði og nutu aðstoðar Jórunnar Pálu Jónasdóttur lögfræðings. Ýmsar fréttir hafa...

Read More