Styrkur úr þróunarsjóði innflytjendamála
Réttur - Aðalsteinsson & Partners hlaut styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála þann 6. júní síðastliðinn. 72 umsóknir bárust sjóðnum þetta árið og voru 23 verkefni samþykkt. Umsókn Réttar snýr að gerð rannsóknar um jafnrétti innflytjenda á atvinnumarkaði og möguleika innflytjenda til atvinnu innan stjórnsýslunnar. Markmið rannsóknarinnar verður...
Read More