Jafnréttisþing og bráðadagur
Dagana 7.-8. mars 2018 stendur yfir jafnréttisþing á vegum félags- og jafnréttismálaráðherra og Jafnréttisráðs. Tveir lögmenn Réttar, Auður Tinna Aðalbjarnardóttir og Sigrún Ingibjörg Gísladóttir héldu erindi á þinginu í gær. Erindi Auðar kallaðist „Misjöfn úrræði gegn mismunun – Ár í starfi lögmanns“ og í því fjallaði hún um tíu dæmi um...
Read More