Haustið 2016 var Hrefna Dögg Gunnarsdóttir hdl., lögmaður hjá Rétti, valin úr hópi ellefu íslenskra umsækjenda til að starfa í flóttamannabúðunum Moria á eyjunni Lesvos í Grikklandi. Dvöl Hrefnu varði í þrjár vikur.
Verkefnið var á vegum samtakanna European Lawyers in Lesvos, sem Samtök evrópskra lögmannafélaga...
Read More
Mánudaginn 12. desember 2016 hélt Ragnar Aðalsteinsson, einn eigenda Réttar - upp á fimmtíu ára starfsafmæli sitt sem hæstaréttarlögmaður. Aðeins er vitað til þess að einn maður hafi starfað lengur sem hæstaréttarlögmaður, en það er Sveinbjörn Jónsson hrl. sem gegndi hlutverkinu í 53 ár.
Í tilefni...
Read More
Claudie Ashonie Wilson, sem hefur starfað á Rétti allt frá árinu 2013, hefur nýverið öðlast héraðsdómslögmannsréttindi.
Claudie er fyrsti innflytjandinn utan Evrópu til að ná þessum árangri hér á landi og er samstarfsfólk hennar á Réttar afar stolt af henni.
Sjá má viðtal Vísis.is við Claudie um...
Read More
Á skrifstofu Réttar á Klapparstíg 25-27 hefur verið sett upp sýningin „Konur í Nýló“. Sýningin samanstendur af tíu verkum eftir listakonurnar Svölu Sigurleifsdóttur, Rósku, Rúrí og Valdísi Óskarsdóttur.
Í frétt Nýlistasafnsins um sýninguna á vefsíðu Sarpsins segir:
„Verkin á sýningunni fjalla um hvað hefur áunnist frá því að konur hlutu...
Read More
Í dag birtist greinin „Fljúga hvítu flygildin fyrir utan glugga“ á vefmiðlinum Rómi. Höfundur hennar er Jórunn Pála Jónasdóttir, meistaranemi í lögfræði og starfsmaður Réttar.
Í greininni er fjallað um þær takmörkuðu lagareglur sem gilda um dróna á Íslandi. Í umfjöllun greinarinnar um friðhelgissjónarmið segir meðal annars:
„...
Read More
Í fréttatíma Sjónvarpsins í gærkvöldi var rætt við Ragnar Aðalsteinsson um nýjar vísbendingar vegna endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálsins.
Vísbendingarnar tengjast bréfi sem Sævar Marínó Ciesielski skrifaði saksóknara um fjarvistir sínar kvöldið sem Geirfinnur Einarsson hvarf. Bréfið var sent á meðan langri gæsluvarðhaldsvist Sævars stóð, um þremur árum...
Read More
Þann 10.-11. júní síðastliðinn tóku tveir lögmenn Réttar, Katrín Oddsdóttir hdl. og Ragnar Aðalsteinsson hrl., þátt í stjórnarskrárráðstefnu í Badalona á Spáni.
Kvöldið 10. júní var haldið opið málþing á Trafalgartorgi með yfirskriftina Íslenski spegillinn: Íslenska fordæmið í stjórnarskrárferli Katalóníu (kat. El mirall islandès: L‘exemple d‘Islàndia...
Read More
Á dögunum veitti Ragnar Aðalsteinsson vefmiðlinum Eyjunni viðtal um lögmæti umdeildra aðgerða presta í máli tveggja hælisleitenda frá Írak.
Aðfararnótt 28. júní sl. ákváðu Toshiki Toma og Kristín Þórunn Tómasdóttir, prestar Lauganeskirkju, að láta reyna á fornar venjur um kirkjugrið. Þær venjur fela í sér að...
Read More
Tveir lögmenn Réttar héldu framsögur á fundum um málefni flóttamanna í vikunni. Á mánudaginn 2. nóvember, var Hrefna Dögg Gunnarsdóttir hdl. með erindi um flóttamenn og réttinn til hælis á fundi Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands í samvinnu við Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands sem...
Read More
Í dag, 24. september 2015, birtist grein í Morgunblaðinu eftir Ragnar Aðalsteinsson hrl. stofnanda og einn af eigendum Réttar lögmannsstofu. Greinin er sú þriðja sem Ragnar skrifar á 15 ára tímabili um ójöfn kynjahlutföll dómara við Hæstarétt Íslands. Fyrstu greinina skrifaði Ragnar árið 2000 og...
Read More