Fréttir af stofunni

Lögmenn Réttar í Klaustursmáli

  |   Fréttir af stofunni

Tveir af lögmönnum Réttar, Auður Tinna Aðalbjarnardóttir og Ragnar Aðalsteinsson, eigandi, hafa undanfarna daga verið talsvert í fréttum vegna aðkomu þeirra að Klaustursmálinu svokallaða sem hefur vakið verðskuldaða athygli hérlendis og erlendis. Lögmennirnir voru fyrst í viðtali hjá Ríkisútvarpinu vegna vitnamálsins sem fjórir þingmenn Miðflokksins höfðuðu...

Read More

Lögmenn Réttar fjalla um flugvélarmál

  |   Fréttir af stofunni

Tveir lögmenn Réttar, þau Páll Bergþórsson og Auður Tinna Aðalbjarnardóttir voru í viðtali  í gær vegna frávísunarmálflutnings í máli tveggja kvenna sem hafa verið ákærðar fyrir mótmæli gegn brottvísun hælisleitanda um borð í flugvél Icelandair árið 2016. Ítarlega hefur verið fjallað um málið í öllum helstu fjölmiðlum landsins,...

Read More

Héraðsdómur dæmdi blaðamanni og fjölmiðli í vil

  |   Fréttir af stofunni

Í síðustu viku komst Héraðsdómur Reykjavíkur að þeirri niðurstöðu að Útgáfufélagið Stundin og fyrrverandi blaðamaður Stundarinnar, Hjálmar Friðriksson, skyldu sýknuð af kröfu nafngreinds læknis í meiðyrðamáli. Auður Tinna Aðalbjarnardóttir, einn af lögmönnum Réttar, flutti málið fyrir hönd stefndu. Greint var frá þessu á bls. 2 í...

Read More

Réttur og UN Global Compact

  |   Fréttir af stofunni

Nýverið birti heimasíða Global Compact verkefnis Sameinuðu þjóðanna ársskýrslu um þátttöku Réttar, sjá hér. Verkefnið Global Compact var stofnað árið 2000 og er alþjóðleg yfirlýsing sem fyrirtæki og stofnanir geta haft að leiðarljósi við innleiðingu ábyrgra starfshátta. Með þátttöku skuldbinda fyrirtæki sig til þess að vinna að...

Read More

Fjórir lögmenn Réttar í fréttum

  |   Fréttir af stofunni

Undanfarna viku hafa ýmsir lögmenn Réttar verið til umfjöllunar vegna áberandi mála. Á fimmtudag fjallaði Ragnar Aðalsteinsson um sýknudóm Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Í viðtali við Ríkisútvarpið  sagði Ragnar m.a.: „dómurinn lagði ekki í það að gera hinar nauðsynlegu athugasemdir við meðferð þessa máls allt...

Read More

Guðmundar- og Geirfinnsmálið flutt að nýju í Hæstarétti

  |   Fréttir af stofunni

Í morgun hófst aðalmeðferð í Hæstaréttarmáli nr. 521/2017 (ákæruvaldið gegn Kristjáni Viðari Júlíussyni, Guðjóni Skarphéðinssyni, Sævari Marínó Ciesielski, Alberti Klahn Skaptasyni og Tryggva Rúnari Leifssyni). Líkt og áður hefur verið fjallað um á heimasíðu Réttar er Ragnar Aðalsteinsson verjandi Guðjóns Skarphéðinssonar í málinu, sjá „Nýjar vísbendingar...

Read More

Ragnar í viðtali hjá Stundinni

  |   Fréttir af stofunni

Fyrr í þessum mánuði birtist ítarlegt viðtal í Stundinni  við Ragnar Aðalsteinsson, einn af eigendum Réttar, um ýmislegt tengt störfum hans. Meðal annars fjallaði Ragnar um aðkomu sína að sjóréttarmálum, verjendastörfum, dómsmálum um efnahagsleg og félagsleg mannréttindi, en um síðastnefndu málin sagði Ragnar: „Eftirminnilegustu málin á ferlinum, eða...

Read More

Styrkur úr þróunarsjóði innflytjendamála

  |   Fréttir af stofunni

Réttur - Aðalsteinsson & Partners hlaut styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála þann 6. júní síðastliðinn. 72 umsóknir bárust sjóðnum þetta árið og voru 23 verkefni samþykkt. Umsókn Réttar snýr að gerð rannsóknar um jafnrétti innflytjenda á atvinnumarkaði og möguleika innflytjenda til atvinnu innan stjórnsýslunnar. Markmið rannsóknarinnar verður...

Read More