Lögmenn Réttar fjalla um flugvélarmál
Tveir lögmenn Réttar, þau Páll Bergþórsson og Auður Tinna Aðalbjarnardóttir voru í viðtali í gær vegna frávísunarmálflutnings í máli tveggja kvenna sem hafa verið ákærðar fyrir mótmæli gegn brottvísun hælisleitanda um borð í flugvél Icelandair árið 2016. Ítarlega hefur verið fjallað um málið í öllum helstu fjölmiðlum landsins,...
Read More