Sigrún Ingibjörg nýr eigandi á Rétti
Sigrún Ingibjörg Gísladóttir hefur bæst í hóp eigenda hér á Rétti – Aðalsteinsson & Partners. Fjallað er um málið í fréttum Vísis, Viðskiptablaðsins og á Mbl.is í dag. Helstu sérsvið Sigrúnar eru alþjóðlegur fyrirtækjaréttur, Evrópuréttur, skaðabótaréttur, persónuvernd og fjölmiðlaréttur. Sjá má nánari upplýsingar um náms- og starfsferil Sigrúnar hér. Aðspurð um málið sagði Sigrún: „Ég hlakka...
Read More