Kári Hólmar doktor frá Harvard háskóla
Nú á dögunum varði Kári Hólmar Ragnarsson, lögmaður og einn eigenda á Rétti, doktorsritgerð sína við Harvard Law School. Rannsóknarsérsvið Kára eru nátengd þeim sviðum sem Réttur hefur lagt áherslu á í gegnum árin, þ.e. mannréttindi, stjórnskipunarréttur og félagsleg réttindi. Titill doktorsritgerðarinnar er “Socio-economic rights and...
Read More