Fimmtudaginn 5. október 2017 var ályktað á félagsfundi Lögmannafélags Íslands að málsmeðferð umsókna um alþjóðlega vernd hér á landi kunni að brjóta gegn grundvallarréttindum hælisleitenda. Í ályktuninni er skorað á dómsmálaráðherra að tryggja hælisleitendum raunhæf réttarúrræði, aðgang að sjálfstætt starfandi lögmanni frá upphafi málsmeðferðar umsókna þeirra...
Read More
Fyrr í þessari viku fengu umbjóðendur Réttar, Regina Osarumaese og þrjú börn hennar, dvalarleyfi á Íslandi. Regina hefur búið á Íslandi í rúmlega þrjú ár og eru tvö af þremur börnum hennar fædd hérlendis. Fjölskyldan hefur því beðið lengi eftir lokapunkti í máli sínu. Fjallað...
Read More
Í gær féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem Ríkisútvarpinu var gert að greiða Adolf Inga Erlingssyni, umbjóðanda Réttar, bætur að fjárhæð 2,2 milljónir króna auk málskostnaðar. Bæði er um að ræða miskabætur fyrir einelti og skaðabætur vegna fjártjóns í kjölfar ólögmætrar uppsagnar. Sigurður Örn...
Read More
Fyrir stuttu birtu bæði Fréttablaðið og Vísir góða umfjöllun um grein Kára Hólmars Ragnarssonar, sem áður hefur verið fjallað um á heimasíðu Réttar.
Í umfjöllun miðlanna er dregin fram sú niðurstaða Kára að Hæstiréttur hefur aðeins einu sinni, í hinum svonefnda Öryrkjabandalagsdómi árið 2000, fallist á...
Read More
Á aðalfundi Lögmannafélags Íslands þann 24. maí síðastliðinn var samþykkt ný ályktun um hlutverk félagsins þegar kemur að mannréttindum.
Undir liðnum önnur mál flutti Ragnar Aðalsteinsson hrl. tillögu sína og Hákons Árnasonar hrl. um að fella úr gildi eldri ályktun Lögmannafélagsins frá 10. mars 1995 þess...
Read More
Fyrir viku síðan ógilti Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurð innanríkisráðuneytisins þess efnis að litháískum ríkisborgara, umbjóðanda Réttar, skyldi vísað úr landi og sett tíu ára endurkomubann. Maðurinn hefur búið á Íslandi í hartnær tíu ár ásamt fjölskyldu sinni og hafði beðið síðustu fjögur ár í mikilli óvissu...
Read More
Kári Hólmar Ragnarsson hdl., einn af eigendum Réttar, sem stundar doktorsnám í lögfræði við Harvard háskóla um þessar mundir, hefur verið iðinn við fræðiskrif á íslensku undanfarna mánuði.
Meðal nýjustu íslensku greina Kára eru „Lögréttur og lagaráð – Nýjungar í endurskoðun á því hvort lög og...
Read More
Þann 4. maí 2017 var Claudie Ashonie Wilson hdl., einn af lögmönnum Réttar, fundarstjóri á kynningarfundi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um verkefnið „Lögregla í fjölbreyttu samfélagi“. Verkefnið, sem hefur verið í gangi frá því í september 2016, gengur út á það að skapa vettvang þar sem...
Read More
Þann 4. maí síðastliðinn tók Ragnar Aðalsteinsson hrl., einn af eigendum Réttar, þátt í ráðstefnu um stjórnarskrármálefni Katalóníu sem haldin var í Barselóna á Spáni.
Ráðstefnan var haldin að kvöldi til í formi fjölsótts opins fundar, þar sem Ragnar og dr. Ragnhildur Helgadóttir prófessor í stjórnskipunarrétti...
Read More
Þrír starfsmenn Réttar lögmannsstofu hafa aflað sér aukinna málsflutningsréttinda nú á vormisseri.
Sigurður Örn Hilmarsson, lögmaður hjá Rétti til margra ára og jafnframt einn af eigendum stofunnar, lauk í febrúar tilskyldum fjölda prófmála fyrir Hæstarétti og fékk í framhaldinu útgefið leyfi til að starfa sem hæstaréttarlögmaður.
Sigurður...
Read More