Author: Oskar

Lögmanni ber að efla rétt og hrinda órétti – 1. gr. siðareglna lögmanna

  |   Fréttir af stofunni

Réttur hefur hlotið alþjóðlegar viðurkenningar fyrir fagmennsku og gæði í lögmannsstörfum. Nýlega var stofan metin fremst í flokki íslenskra lögmannsstofa á sviði málflutnings og ágreiningsmála af alþjóðlegum matsfyrirtækjum sem gera óháðar úttektir á bestu lögmannsstofum um heim allan. Þá hefur Réttur jafnframt fengið alþjóðlegar viðurkenningar fyrir...

Read More

Fræðirit um mannréttindi til heiðurs Ragnari Aðalsteinssyni

  |   Fréttir af stofunni

„Ragnar Aðalsteinsson hefur áratugum saman verið einn áhrifamesti merkisberi mannréttindabaráttu á Íslandi, hún hefur verið sem rauður þráður í vefnaði lífsferils hans og starfa. Í hverju dómsmálinu af öðru hefur hann varið mannréttindi einstaklinga, tjáningarfrelsi þeirra sem tæpitungulaust hafa fjallað um menn og málefni í...

Read More

Hornsteinar í stefnu Réttar um ábyrgð gagnvart samfélaginu

  |   Fréttir af stofunni

Þjónusta við viðskiptavini okkar Réttur veitir sérfræðiþjónustu á öllum helstum sviðum lögfræðinnar. Lögð er áhersla á vandaða þjónustu við viðskiptavini og símenntun lögmanna stofunnar í því skyni að byggja sífellt nýja þekkingu ofan á þá reynslu sem þegar er til staðar hjá Rétti. Mannréttinda- og góðgerðarmál Í störfum...

Read More