Lögmenn Réttar fjalla um málefni flóttamanna
Tveir lögmenn Réttar héldu framsögur á fundum um málefni flóttamanna í vikunni. Á mánudaginn 2. nóvember, var Hrefna Dögg Gunnarsdóttir hdl. með erindi um flóttamenn og réttinn til hælis á fundi Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands í samvinnu við Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands sem...
Read More