Réttur til heilnæms umhverfis í Norræna húsinu
Á viðburðinum „Lýðheilsa og rétturinn til heilnæms umhverfis“ á Fundi Fólksins, lýðræðishátíð í Norræna húsinu, hélt Jóna Þórey Pétursdóttir, lögmaður hjá Rétti og mannréttindalögfræðingur, erindi um réttinn til heilnæms umhverfis. Í kjölfar erindisins tók Jóna þátt í pallborðsumræðum ásamt Elísabetu Herdísar- og Brynjarsdóttur hjúkrunarfræðingi og...
Read More