Author: rettur

Aðstandendur þeirra er létust í snjóflóðinu í Súðavík 1995 hljóta áheyrn Alþingis

  |   Fréttir af stofunni

Aðstandendur þeirra sem fórust eftir snjóflóðið í Súðavík fyrir 28 árum síðan fengu áheyrn stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis á dögunum. Sigurður Örn Hilmarsson, eigandi á Rétti og formaður Lögmannafélags Íslands hefur gætt hagsmuna aðstandendanna. Ákall hópsins hefur verið að aðdragandi og eftirmálar snjóflóðsins verði loksins rannsökuð...

Read More

Réttur á Lagadaginn 2023

  |   Fréttir af stofunni

Lagadagurinn var haldinn hátíðlega á Hilton Nordica þann 13. október sl. og fór vel fram. Að venju var boðið uppá málþing um ýmis málefni þar sem fyrirlesarar og álitsgjafar tóku fyrir fjölbreytt umfjöllunarefni á sviði lögfræðinnar. Lögfræðingar, lögmenn og dómarar sóttu Lagadaginn við góðar undirtektir.  Í...

Read More

Sigurður Örn ræðir réttarhöld í Gullhömrum í Morgunútvarpinu

  |   Fréttir af stofunni

Í morgun var Sigurður Örn Hilmarsson, formaður Lögmannafélags Íslands og eigandi á Rétti í Morgunútvarpinu á Rás 2 að ræða um réttarhöldin sem nú fara fram í veislusal í veitingahúsinu Gullhömrum í Grafarholti í svokallaða Bankastræti-Club málinu. Réttarhöldin eru einhver umfangsmestu réttarhöld sem hafa farið fram...

Read More

Réttur til heilnæms umhverfis í Norræna húsinu

  |   Fréttir af stofunni

Á viðburðinum „Lýðheilsa og rétturinn til heilnæms umhverfis“ á Fundi Fólksins, lýðræðishátíð í Norræna húsinu, hélt Jóna Þórey Pétursdóttir, lögmaður hjá Rétti og mannréttindalögfræðingur, erindi um réttinn til heilnæms umhverfis. Í kjölfar erindisins tók Jóna þátt í pallborðsumræðum ásamt Elísabetu Herdísar- og Brynjarsdóttur hjúkrunarfræðingi og...

Read More

Erindi Jónu Þóreyjar á Mannréttindaþingi

  |   Fréttir af stofunni

Jóna Þórey Pétursdóttir, lögmaður og fulltrúi á Rétti, fjallaði um mannréttindi og loftslagsbreytingar á mannréttindaþingi Mannréttindaskrifstofu Íslands sem haldið var í vikunni sem er að líða, þann 12. september 2023 á Grand Hotel. Umfjöllunarefni mannréttindaþingsins var að þessu sinni áhrif loftslagsbreytinga á íslenskt samfélag og fólksflótti...

Read More

Sigrún Ingibjörg í Samfélaginu að ræða um fréttabann í dómssal

  |   Fréttir af stofunni

Í gær var Sigrún Ingibjörg Gísladóttir, lögmaður og eigandi á Rétti, í viðtali í Samfélaginu að ræða um frelsi fjölmiðla til fréttaflutnings við meðferð sakamála. Tilefni viðtalsins var fréttabann við aðalmeðferð stóra kókaínmálsins í byrjun þessa árs, sem Sigrún fjallaði um í grein sinni í...

Read More

“Hvað er opið þinghald á 21. öldinni?” – Sigrún Ingibjörg á rökstól í nýjasta Úlfljóti

  |   Fréttir af stofunni

Í 1. tölublaði 76. árgangs Úlfljóts, tímarits laganema, er Sigrún Ingibjörg Gísladóttir lögmaður og eigandi á Rétti, á rökstól um frelsi fjölmiðla til fréttaflutnings við meðferð sakamála, ásamt Kristínu Benediktsdóttur, dósent við lagadeild Háskóla Íslands og Ingibjörgu Þorsteinsdóttur, dómstjóra Héraðsdóms Reykjavíkur. Tilefni rökstólsins má rekja...

Read More

Náttúruverndarsamtök Íslands kæra aðgerðir stjórnvalda, sem heimila hvalveiðar, til ESA

  |   Fréttir af stofunni

Í gær tóku Stöð 2 og Vísir viðtal við Védísi Evu Guðmundsdóttur, lögmann og eiganda á Rétti, þar sem fjallað var um nýlega kæru Náttúruverndarsamtaka Íslands til Eftirlitsstofnunar EFTA. Kæran var lögð fram í kjölfar nýlegrar skýrslu MAST um að hvalveiðarnar stangist á við lög...

Read More