Umfjöllun um lögmenn Réttar hjá Chambers 2023
Réttur hefur hlotið viðurkenningu sem framúrskarandi fyrirtæki við úrlausn ágreiningsmála (e. Dispute Resolution) í nýjustu útgáfum fagtímarits matsfyrirtækisins Chambers and Partners, Chambers Europe 2023 og Chambers Global 2023. Um stofuna segirmeðal annars: „Réttur - Aðalsteinsson & Partners has a well-regarded dispute resolution team handling a diverse...
Read More