Author: rettur

Fulltrúar Réttar á Lagadeginum 2022

  |   Fréttir af stofunni

Föstudaginn 23. september sl. var Lagadagurinn haldinn hátíðlega á Hilton Nordica við góðar undirtektir meðlima fagstétta lögfræðinga, lögmanna og dómara. Gestir Lagadagsins gátu að venju sótt ýmis málþing þar sem fyrirlesarar og álitsgjafar fjölluðu um ólík málefni lögfræðinnar sem hafa verið í brennidepli undanfarin misseri. Þetta...

Read More

Védís Eva nýr eigandi á Rétti

  |   Fréttir af stofunni

Védís Eva Guðmundsdóttir hefur bæst í hóp eigenda hjá hjá lögmannsstofunni Rétti – Aðalsteinsson & Partners, en hún hefur yfirgripsmikla reynslu af mannréttindamálum og Evrópurétti og hefur starfað á stofunni frá árinu 2020. Áður starfaði Védís Eva hjá Eftirlitsstofnun EFTA í Brussel, við EFTA dómstólinn í...

Read More

Hvernig má staðfesta að pyndingum sé ekki beitt?

  |   Fréttir af stofunni

Föstudaginn 6. mars 2015, stóðu Íslandsdeild Amnesty International og Mannréttindaskrifstofa Íslands fyrir málþingi um mikilvægi fullgildingar valfrjálsrar bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum. Sigurður Örn Hilmarsson, lögmaður á Rétti, hélt erindi á málþinginu þar sem hann fjallaði um þau grundvallarréttindi sem valkvæðu bókuninni við Pyndingasamninginn...

Read More
Hrefna Dögg Gunnarsdóttir (RÚV)

Bótaskylda viðurkennd af íslenska ríkinu

  |   Fréttir af stofunni

Íslenska ríkið hefur fallist á bótaskyldu vegna aðgerða lækna sem fólu í sér brot á persónuvernd gagnvart umbjóðanda Réttar lögmannsstofu. Með bréfi dags. 18. september sl. kynnti ríkislögmaður afstöðu velferðarráðuneytisins og ríkislögmanns um að viðurkenna beri bótaskyldu vegna ólögmætrar meðferðar á viðkvæmum persónuupplýsingum. Með málið...

Read More