Viðtal við Sigurð Örn í Morgunútvarpinu vegna mögulegrar hryðjaverkaógnar
Sigurður Örn Hilmarsson, einn af eigendum Réttar og formaður Lögmannafélags Íslands, fjallaði um refsiramma hryðjuverka í Morgunútvarpinu á Rás 2 undir lok síðustu viku. Ingvar Björnsson og Snærós Sindradóttir tóku viðtalið við Sigurð vegna handtöku manna sem eru samkvæmt fréttaflutningi grunaðir um skipulagningu hryðjuverkárásar á...
Read More