Sigurður Örn í viðtali um trúarritabrennur í Morgunútvarpinu
Sigurður Örn Hilmarsson, eigandi á Rétti og formaður Lögmannafélagsins, var í Morgunútvarpinu í morgun að ræða um trúarritabrennur, en nokkuð hefur borið á kóranbrennum í Danmörku og Svíþjóð undanfarið og hafa stjórnvöld í Danmörku tekið ákvörðun um að banna slíkar brennur á opinberum stöðum með...
Read More