Author: rettur

Sigurður Örn í Heimildinni um afleiðingar valdbeitinga lögreglu

  |   Fréttir af stofunni

Sigurður Örn Hilmarsson, einn eigenda Réttar og formaður Lögmannafélags Íslands, var til viðtals vegna forsíðufréttar Heimildarinnar um valdbeitingu og afleiðingar valdbeitingar lögreglu. Í umfjöllun Heimildarinnar er sagt frá máli Ívars Arnar Ívarssonar sem varð fyrir alvarlegu líkamstjóni í tengslum við handtöku lögreglu þegar hann var...

Read More

Umfjöllun í hádegisfréttum RÚV vegna kvörtunar palestínskrar fjölskyldu til umboðsmanns Alþingis

  |   Fréttir af stofunni

Jóna Þórey Pétursdóttir, lögmaður á Rétti, var í viðtali hjá RÚV vegna kvörtunar til umboðsmanns Alþingis fyrir hönd palestínskrar fjölskyldu. Fjölskyldufaðirinn er með dvalarleyfi hér á landi og fékk fjölskylda hans samþykkt dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar fyrir nokkru síðan, en börnin hans þrjú og eiginkona...

Read More

Réttur hlýtur viðurkenningu Chambers Global 2024

  |   Fréttir af stofunni

Í síðustu viku hlaut Réttur og starfsmenn Réttar viðurkenningu í nýjustu útgáfu fagtímarits matsfyrirtækisins Chambers and Partners, Chambers Global 2024.   Samkvæmt útgáfunni er Réttur framúrskarandi fyrirtæki við úrlausn ágreiningsmála (e. Dispute resolution), en það er sjöunda árið í röð sem Réttur hlýtur viðurkenningu á því sviði....

Read More

Sigurður Örn í Morgunútvarpi Rásar 2 að fjalla um hryðjuverkamálið

  |   Fréttir af stofunni

Sigurður Örn Hilmarsson, eigandi á Rétti og formaður Lögmannafélagsins, mætti í Morgunútvarpið á Rás 2 í morgun að ræða um hryðjuverkamálið svokallaða. Málið hefur verið mikið í umræðu síðustu daga, enda lauk aðalmeðferð þess fyrir héraðsdómi í gær. Sigurður Örn ræddi meðal annars um að...

Read More

Lögmenn Réttar í Úlfljóti

  |   Fréttir af stofunni

Í nýútkomnu 3. tbl. 76. árg. 2023 Úlfljóts er að finna tvær greinar skrifaðar af lögmönnum Réttar. Alexander Hafþórsson, lögmaður á Rétti, ritaði grein í tölublaðið með Sigríði Rut Júlíusdóttur, héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur, um sérgreiningarreglu höfundaréttar. Lítið hefur verið fjallað um regluna hér á...

Read More

Sigurður Örn um leitarheimildir og haldlagningu gagna lögmanna

  |   Fréttir af stofunni

Á Vísi.is í dag er fjallað um lokun þinghalds þar sem taka átti fyrir kröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um að skoða rafræn gögn í snjallsíma lögmanns. Sigurður Örn Hilmarsson formaður Lögmannafélags Íslands og eigandi á Rétti, var viðstaddur þinghaldið fyrir hönd Lögmannafélagsins til að fylgjast...

Read More

Sigurður Örn á málþingi um breytingar á stjórnarskránni

  |   Fréttir af stofunni

Sigurður Örn Hilmarsson, eigandi á Rétti og formaður Lögmannafélags Íslands, flutti erindi í gær á málþingi um greinargerð Hafsteins Þórs Haukssonar, dósents við lagadeild Háskóla Íslands, um hvort þörf sé á breytingum á dómstólakafla stjórnarskrárinnar. Málþingið fór fram í Háskólanum á Akureyri, og var haldið af...

Read More

Eigendur Réttar í Heimildinni vegna verksins Orð gegn orði

  |   Fréttir af stofunni

Leikverkið Orð gegn orði eftir Suzie Miller sem fjallar um lögmanninn Tessu, verjanda í kynferðisbrotamálum, er frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í kvöld, þann 17. nóvember. Heimildin fékk nokkra lögmenn úr eigendahópi Réttar, þau Sigrúnu Ingibjörgu Gísladóttur, Védísi Evu Guðmundsdóttur og Sigurð Örn Hilmarsson, til að ræða...

Read More

Málþing um loftslagsmál, mannréttindi og stríðsátök

  |   Fréttir af stofunni

Á morgun fer fram málþing um loftslagsmál, mannréttindi og stríðsátök sem haldið er af Ungum Umhverfissinnum, í samstarfi við Íslandsdeild Amnesty International, UNICEF, UN Women á Íslandi. Jóna Þórey Pétursdóttir, lögmaður hjá Rétti og mannréttindalögfræðingur, mun leiða málþingið og stýra umræðum í pallborði. Málþingið er haldið...

Read More

Aðstandendur þeirra er létust í snjóflóðinu í Súðavík 1995 hljóta áheyrn Alþingis

  |   Fréttir af stofunni

Aðstandendur þeirra sem fórust eftir snjóflóðið í Súðavík fyrir 28 árum síðan fengu áheyrn stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis á dögunum. Sigurður Örn Hilmarsson, eigandi á Rétti og formaður Lögmannafélags Íslands hefur gætt hagsmuna aðstandendanna. Ákall hópsins hefur verið að aðdragandi og eftirmálar snjóflóðsins verði loksins rannsökuð...

Read More