Þann 24. október næstkomandi stendur Mannréttindastofnun Háskóla Íslands fyrir áhugaverðri ráðstefnu í tilefni þess að 20 ár eru liðin frá lögfestingu Mannréttindasáttmála Evrópu.
Margir af fremstu fræðimönnum þjóðarinnar á sviði mannréttinda munu halda erindi að þessu tilefni, m.a. hæstaréttarlögmaðurinn Ragnar Aðalsteinsson, stofnandi og einn eiganda Réttar...
Read More
Claudia Ashonie Wilson, lögfræðingur hjá Rétti, er fyrsti nemandi af erlendu bergi brotinn sem lýkur fullnaðarnámi í lögfræði með meistarapróf frá Háskólanum í Reykjavík. Viðtal við Claudiu birtist í Kastljósi 30. september síðastliðinn. Viðtalið vakti talsverða athygli og hefur Claudia fengið mjög jávæð viðbrögð við því,...
Read More
Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður fer með beiðni Erlu Bolladóttur og Guðjóns Skarphéðinssonar um endurupptöku hæstaréttarmáls nr. 214/1978. Um er að ræða refsimál sem í daglegu tali eru nefnd Guðmundar- og Geirfinnsmál. Nú hefur sú staða komið upp að Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, telur sig vanhæfa til að...
Read More
Íslenska ríkið hefur fallist á bótaskyldu vegna aðgerða lækna sem fólu í sér brot á persónuvernd gagnvart umbjóðanda Réttar lögmannsstofu. Með bréfi dags. 18. september sl. kynnti ríkislögmaður afstöðu velferðarráðuneytisins og ríkislögmanns um að viðurkenna beri bótaskyldu vegna ólögmætrar meðferðar á viðkvæmum persónuupplýsingum. Með málið...
Read More
Þann 25. september s.l. kvað Hæstiréttur Íslands upp dóm í máli nr 103/2014: Jón Steinar Gunnlaugsson gegn Þorvaldi Gylfasyni. Fyrir hönd Þorvaldar, flutti málið Sigríður Rut Júlíusdóttir lögmaður á Rétti en hún hefur m.a. sérhæft sig í hagsmunagæslu í málum sem varða tjáningarfrelsi. Málið varðaði ummæli...
Read More
„Ragnar Aðalsteinsson hefur áratugum saman verið einn áhrifamesti merkisberi mannréttindabaráttu á Íslandi, hún hefur verið sem rauður þráður í vefnaði lífsferils hans og starfa. Í hverju dómsmálinu af öðru hefur hann varið mannréttindi einstaklinga, tjáningarfrelsi þeirra sem tæpitungulaust hafa fjallað um menn og málefni í...
Read More
Þjónusta við viðskiptavini okkar
Réttur veitir sérfræðiþjónustu á öllum helstum sviðum lögfræðinnar. Lögð er áhersla á vandaða þjónustu við viðskiptavini og símenntun lögmanna stofunnar í því skyni að byggja sífellt nýja þekkingu ofan á þá reynslu sem þegar er til staðar hjá Rétti.
Mannréttinda- og góðgerðarmál
Í störfum...
Read More
Réttur hefur hlotið alþjóðlegar viðurkenningar fyrir fagmennsku og gæði í lögmannsstörfum. Nýlega var stofan metin fremst í flokki íslenskra lögmannstofa á sviði málflutnings og ágreiningsmála af alþjóðlega matsfyrirtækinu „The Legal 500“ sem gerir óháðar úttektir á bestu lögmannsstofum um heim allan. Í umsögn Legal500 segir...
Read More