Claudie Wilson í samstarfi með lögreglunni
Þann 4. maí 2017 var Claudie Ashonie Wilson hdl., einn af lögmönnum Réttar, fundarstjóri á kynningarfundi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um verkefnið „Lögregla í fjölbreyttu samfélagi“. Verkefnið, sem hefur verið í gangi frá því í september 2016, gengur út á það að skapa vettvang þar sem...
Read More