Ákvörðun Ríkislögreglustjóra ógilt
Á forsíðu Fréttablaðsins í dag, 11. ágúst 2015, er fjallað um niðurstöðu héraðsdóms Reykjavíkur sem ógilti ákvörðun Ríkislögreglustjóra þann 3. júlí síðastliðinn. Í dómnum kemur fram að embætti Ríkislögreglustjóra hafi stuðst við upplýsingar úr málaskrá lögreglu um manninn, sem hafði þó hreint sakavottorð, þegar hafnað...
Read More