Claudie Wilson með erindi við þingsetningu
Í gær, 14. desember 2017, flutti Claudie Ashonie Wilson hdl., einn af lögmönnum Réttar hugvekju fyrir þingsetningu 148. löggjafarþings Alþingis. Þetta var í 11. skiptið sem Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi, hefur boðið þingmönnum upp á heimspekilega hugvekju sem valkost við að hefja störf...
Read More