Skýrsla um jafnrétti innflytjenda kynnt
Skýrsla Réttar um jafnrétti innflytjenda á íslenskum atvinnumarkaði, einkum hjá hinu opinbera var kynnt á hádegisfundi í Hannesarholti í síðustu viku. Mæting var góð og mættu m.a. fulltrúar ráðuneyta, sveitarfélaga, opinberra stofnana, matsaðila á menntun og forsetafrú, Eliza Reid. Stundin fjallaði nýverið um skýrsluna og þá...
Read More