Frumkvæðisathugun á vistun einstaklinga í sjálfsvígshættu í fangageymslum
Umboðsmaður Alþingis hefur lokið frumkvæðisathugun sinni á vistun einstaklinga í sjálfsvígshættu í fangageymslum með bréfi, dags. 6. mars. 2019. Líkt og fram kemur á heimasíðu umboðsmanns hafði embættinu undanfarin sex ár borist kvartanir og ábendingar um atvik þar sem fangar í sjálfsvígshættu voru látnir dvelja klæðalitlir eða...
Read More