Jóna Þórey Pétursdóttir í Dagmálum og frétt um dóm MDE um lofslagsmál í Morgunblaðinu
Í dag birtist viðtal við Jónu Þóreyju Pétursdóttur, lögmann á Rétti, í Dagmálum, þar sem umræðuefnið var nýlegur dómur Mannréttindadómstóls Evrópu um loftslagsmál. Ljóst er að dómurinn hefur vakið mikla athygli og er ekki óumdeildur, en í viðtalinu fór Jóna yfir efni hans og afleiðingar...
Read More