Fréttir af stofunni

Áhugaverð og opin ráðstefna um mannréttindi

  |   Fréttir af stofunni

Þann 24. október næstkomandi stendur Mannréttindastofnun Háskóla Íslands fyrir áhugaverðri ráðstefnu í tilefni þess að 20 ár eru liðin frá lögfestingu Mannréttindasáttmála Evrópu. Margir af fremstu fræðimönnum þjóðarinnar á sviði mannréttinda munu halda erindi að þessu tilefni, m.a. hæstaréttarlögmaðurinn Ragnar Aðalsteinsson, stofnandi og einn eiganda Réttar...

Read More

Viðtal við Claudiu Wilson lögfræðing hjá Rétti

  |   Fréttir af stofunni

Claudia Ashonie Wilson, lögfræðingur hjá Rétti, er fyrsti nemandi af erlendu bergi brotinn sem lýkur fullnaðarnámi í lögfræði með meistarapróf frá Háskólanum í Reykjavík. Viðtal við Claudiu birtist í Kastljósi 30. september síðastliðinn. Viðtalið vakti talsverða athygli og hefur Claudia fengið mjög jávæð viðbrögð við því,...

Read More

Ríkissaksóknari lýsir sig vanhæfa í Guðmundar- og Geirfinnsmálum

  |   Fréttir af stofunni

Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður fer með beiðni Erlu Bolladóttur og Guðjóns Skarphéðinssonar um endurupptöku hæstaréttarmáls nr. 214/1978. Um er að ræða refsimál sem í daglegu tali eru nefnd Guðmundar- og Geirfinnsmál. Nú hefur sú staða komið upp að Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, telur sig vanhæfa til að...

Read More
Hrefna Dögg Gunnarsdóttir (RÚV)

Bótaskylda viðurkennd af íslenska ríkinu

  |   Fréttir af stofunni

Íslenska ríkið hefur fallist á bótaskyldu vegna aðgerða lækna sem fólu í sér brot á persónuvernd gagnvart umbjóðanda Réttar lögmannsstofu. Með bréfi dags. 18. september sl. kynnti ríkislögmaður afstöðu velferðarráðuneytisins og ríkislögmanns um að viðurkenna beri bótaskyldu vegna ólögmætrar meðferðar á viðkvæmum persónuupplýsingum. Með málið...

Read More

Fræðirit um mannréttindi til heiðurs Ragnari Aðalsteinssyni

  |   Fréttir af stofunni

„Ragnar Aðalsteinsson hefur áratugum saman verið einn áhrifamesti merkisberi mannréttindabaráttu á Íslandi, hún hefur verið sem rauður þráður í vefnaði lífsferils hans og starfa. Í hverju dómsmálinu af öðru hefur hann varið mannréttindi einstaklinga, tjáningarfrelsi þeirra sem tæpitungulaust hafa fjallað um menn og málefni í...

Read More

Hornsteinar í stefnu Réttar um ábyrgð gagnvart samfélaginu

  |   Fréttir af stofunni

Þjónusta við viðskiptavini okkar Réttur veitir sérfræðiþjónustu á öllum helstum sviðum lögfræðinnar. Lögð er áhersla á vandaða þjónustu við viðskiptavini og símenntun lögmanna stofunnar í því skyni að byggja sífellt nýja þekkingu ofan á þá reynslu sem þegar er til staðar hjá Rétti. Mannréttinda- og góðgerðarmál Í störfum...

Read More