Fréttir / News

Réttur meðal framúrskarandi fyrirtækja ársins 2014

  |   Fréttir af stofunni

Réttur er meðal þeirra 1,7% íslenskra fyrirtækja sem talin eru framúrskarandi skv. Creditinfo. Réttur var einnig á listanum í fyrra og er það okkur sem hér störfum bæði gleðiefni og hvatning.

Hér má lesa meira um mat Creditinfo á fyrirtækjum og rekstri þeirra.