Grein Sigrúnar Ingibjargar um höfundalög og takmarkanir þeirra
Sigrún Ingibjörg, lögmaður og eigandi á Rétti, flutti erindi á málþingi Hagþenkis og Rithöfundasambands Íslands þann 5. október sl. sem haldið var fyrir fullum sal í Þjóðminjasafni Íslands. Bar erindið titillinn Þegar höfundalögum sleppir og fjallaði Sigrún um réttarsviðið höfundarrétt með almennum hætti, skýrði í...
Read More