Sigrar fyrir Erlu og Guðjón
Í dag komst Héraðsdómur Reykjavíkur að þeirri niðurstöðu að ákvörðun endurupptökunefndar um að hafna beiðni Erlu Bolladóttur um endurupptöku á þætti hennar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu svokallaða skyldi ógilt. Erla var eini sakborningurinn af sex í málinu sem fékk ekki endurupptöku árið 2017, en hinir...
Read More