Fréttir / News

Claudie Wilson er nýr héraðsdómslögmaður

  |   Fréttir af stofunni

Claudie Ashonie Wilson, sem hefur starfað á Rétti allt frá árinu 2013, hefur nýverið öðlast héraðsdómslögmannsréttindi.

Claudie er fyrsti innflytjandinn utan Evrópu til að ná þessum árangri hér á landi og er samstarfsfólk hennar á Réttar afar stolt af henni.

Sjá má viðtal Vísis.is við Claudie um þennan áfanga hér.