Jóna Þórey Pétursdóttir

Jóna Þórey Pétursdóttir
Menntun og starfsréttindi

University of Edinburgh, LL.M Human Rights Law 2022
Háskóli Íslands, Mag. jur., 2021.
Háskóli Íslands, BA lögfræði, 2018
Verzlunarskóli Íslands 2015

 
Starfsferill

Réttur- Aðalsteinsson & Partners frá 2022
Aðstoðarmaður dr. Valgerðar Sólnes lektors við lagadeild HÍ 2019-2021
Forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands 2019-2020
Fulltingi – Slysa- og skaðabótamál 2016-2019

 
Félags- og trúnaðarstörf

Ráðgefandi stjórn Swedish Observatory for Human Rights Information 2023
Stjórn Menntasjóðs námsmanna frá 2022-
Ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði mannréttinda 2020-2022
Varafulltrúi í Loftslagsráði Íslands 2019-2024
Skipulagsteymi Loftslagsverkfallanna á Íslandi 2019-2020
Oddviti Röskvu – samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands 2018-2019
Stjórn Stúdentaráðs Háskóla Íslands 2018-2019
Stjórn Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands 2018-2019
Stúdentaráð Háskóla Íslands 2018-2019
Deildarfulltrúi laganema á deildarfundum lagadeildar Háskóla Íslands 2017-2019
Málflutningskeppni Orators 2018
Formaður Stúdentasjóðs 2017-2018
Mentor fyrir nýnema við lagadeild í Háskóla Íslands, 2017-2018
Ritstjóri árshátíðarrits Orators 2017
Ritstjóri Verzlunarskólablaðsins 2014-2015
Stjórn Nemendafélags Verzlunarskóla Íslands 2014-2015

 
Kennslu- og rannsóknarstörf

Kennari á upprifjunarnámskeiðum Orators í Bótarétti I og II 2018-2022
Rannsókn og þýðingar fyrir útgáfu rits Mannréttindastofnunnar Háskóla Íslands 2021-2022
Aðstoðarkennari við lagadeild HÍ í Stjórnskipunarrétti með ágripi af þjóðarrétt 2019
Aðstoðarkennari við lagadeild HÍ í Skaðabótarétti 2018

Stundakennari við lagadeild HÍ í Umhverfisrétti og á námskeiðinu “Themes on International and European Union Environmental Law” 2023-

 
Nýleg erindi og viðburðir

“Hvað er rétturinn til heilnæms umhverfis?” – Fundur fólksins 16. september 2023
“Áhrif loftslagsbreytinga á konur og rétturinn til heilnæms umhverfis” – Mannréttindaþing Mannréttindaskrifstofu Íslands september 2023
Human Right to a Healthy Environment and the Reykjavik Summit – Háskólinn í Reykjavík maí 2023
“Konur, kvenréttindi og loftslagsbreytingar” – Kvennaþing 18. mars 2023
Sjálfbærni og loftslagsbreytingar, “Rétturinn til heilnæms umhverfis” – Lagadagurinn 2022

 

Ritstörf

Réttur námsfólks til framfærslu í atvinnuleysi: “… fjármagn úr ríkissjóði fyrir að gera ekki neitt” – Meistararitgerð í lögfræði, 2021.
Viðbótarkröfur kröfuhafa vegna líkamstjóns – Bachelor ritgerð í lögfræði 2018