Réttur | Claudi­e nýr eigandi á Rétti
9336
single,single-post,postid-9336,single-format-standard,ajax_fade,page_not_loaded,,,,wpb-js-composer js-comp-ver-3.6.12,vc_responsive
 

Fréttir / News

Claudie_800x800

Claudi­e nýr eigandi á Rétti

  |   Fréttir af stofunni

Claudie Ashonie Wilson hefur bæst í hóp eigenda hér á Rétti – Aðalsteinsson & Partners. Fjallað hefur verið um málið í fréttum Vísis og Viðskiptablaðsins í dag.

Helstu sérsvið Claudie eru útlendingaréttur og gjaldþrotaskiptaréttur. Sjá má nánari upplýsingar um náms- og starfsferil Claudie hér 

„Ég þakka fyrir það traust sem Réttur og skjólstæðingar mínir hafa sýnt mér í gegnum árin og hlakka til að takast á við þessa nýju áskorun og kafla“ segir Claudie.

Réttur annast víðtæka hagsmunagæslu fyrir skjólstæðinga sína, auk þess að veita faglega og vandaða ráðgjöf á flestum sviðum lögfræðinnar. Stofan aðstoðar bæði innlend og erlend fyrirtæki, einstaklinga, félög, félagasamtök, stofnanir og sveitarfélög.