Auður Tinna með erindi á Þjóðarspeglinum
Þann 3. nóvember 2017 hélt Auður Tinna Aðalbjarnardóttir hdl., einn af lögmönnum Réttar, erindi á málstofu lagadeildar Háskóla Íslands á Þjóðarspeglinum. Málstofan, sem Pétur Dam Leifsson,...
Read MoreÞann 3. nóvember 2017 hélt Auður Tinna Aðalbjarnardóttir hdl., einn af lögmönnum Réttar, erindi á málstofu lagadeildar Háskóla Íslands á Þjóðarspeglinum. Málstofan, sem Pétur Dam Leifsson,...
Read MoreSigríður Rut Júlíusdóttir hrl., einn af eigendum Réttar, var í gær í fréttaskýringarþættinum Kastjósi til þess að fara yfir lögbannsmál Glitnis HoldCo gegn fjölmiðlunum Stundinni og...
Read MoreFimmtudaginn 5. október 2017 var ályktað á félagsfundi Lögmannafélags Íslands að málsmeðferð umsókna um alþjóðlega vernd hér á landi kunni að brjóta gegn grundvallarréttindum hælisleitenda. Í ályktuninni...
Read MoreFyrr í þessari viku fengu umbjóðendur Réttar, Regina Osarumaese og þrjú börn hennar, dvalarleyfi á Íslandi. Regina hefur búið á Íslandi í rúmlega þrjú ár og...
Read MoreÍ gær féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem Ríkisútvarpinu var gert að greiða Adolf Inga Erlingssyni, umbjóðanda Réttar, bætur að fjárhæð 2,2 milljónir króna auk...
Read MoreFyrir stuttu birtu bæði Fréttablaðið og Vísir góða umfjöllun um grein Kára Hólmars Ragnarssonar, sem áður hefur verið fjallað um á heimasíðu Réttar. Í umfjöllun miðlanna er...
Read MoreÁ aðalfundi Lögmannafélags Íslands þann 24. maí síðastliðinn var samþykkt ný ályktun um hlutverk félagsins þegar kemur að mannréttindum. Undir liðnum önnur mál flutti Ragnar Aðalsteinsson hrl....
Read MoreFyrir viku síðan ógilti Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurð innanríkisráðuneytisins þess efnis að litháískum ríkisborgara, umbjóðanda Réttar, skyldi vísað úr landi og sett tíu ára endurkomubann. Maðurinn hefur...
Read MoreKári Hólmar Ragnarsson hdl., einn af eigendum Réttar, sem stundar doktorsnám í lögfræði við Harvard háskóla um þessar mundir, hefur verið iðinn við fræðiskrif á íslensku...
Read MoreÞann 4. maí 2017 var Claudie Ashonie Wilson hdl., einn af lögmönnum Réttar, fundarstjóri á kynningarfundi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um verkefnið „Lögregla í fjölbreyttu samfélagi“. Verkefnið,...
Read More