Fjölmiðlar fjalla um rannsókn Kára Hólmars
Fyrir stuttu birtu bæði Fréttablaðið og Vísir góða umfjöllun um grein Kára Hólmars Ragnarssonar, sem áður hefur verið fjallað um á heimasíðu Réttar. Í umfjöllun miðlanna er...
Read MoreFyrir stuttu birtu bæði Fréttablaðið og Vísir góða umfjöllun um grein Kára Hólmars Ragnarssonar, sem áður hefur verið fjallað um á heimasíðu Réttar. Í umfjöllun miðlanna er...
Read MoreÁ aðalfundi Lögmannafélags Íslands þann 24. maí síðastliðinn var samþykkt ný ályktun um hlutverk félagsins þegar kemur að mannréttindum. Undir liðnum önnur mál flutti Ragnar Aðalsteinsson hrl....
Read MoreFyrir viku síðan ógilti Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurð innanríkisráðuneytisins þess efnis að litháískum ríkisborgara, umbjóðanda Réttar, skyldi vísað úr landi og sett tíu ára endurkomubann. Maðurinn hefur...
Read MoreKári Hólmar Ragnarsson hdl., einn af eigendum Réttar, sem stundar doktorsnám í lögfræði við Harvard háskóla um þessar mundir, hefur verið iðinn við fræðiskrif á íslensku...
Read MoreÞann 4. maí 2017 var Claudie Ashonie Wilson hdl., einn af lögmönnum Réttar, fundarstjóri á kynningarfundi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um verkefnið „Lögregla í fjölbreyttu samfélagi“. Verkefnið,...
Read MoreÞann 4. maí síðastliðinn tók Ragnar Aðalsteinsson hrl., einn af eigendum Réttar, þátt í ráðstefnu um stjórnarskrármálefni Katalóníu sem haldin var í Barselóna á Spáni. Ráðstefnan var...
Read MoreÞrír starfsmenn Réttar lögmannsstofu hafa aflað sér aukinna málsflutningsréttinda nú á vormisseri. Sigurður Örn Hilmarsson, lögmaður hjá Rétti til margra ára og jafnframt einn af eigendum stofunnar,...
Read MoreHaustið 2016 var Hrefna Dögg Gunnarsdóttir hdl., lögmaður hjá Rétti, valin úr hópi ellefu íslenskra umsækjenda til að starfa í flóttamannabúðunum Moria á eyjunni Lesvos í...
Read MoreMánudaginn 12. desember 2016 hélt Ragnar Aðalsteinsson, einn eigenda Réttar - upp á fimmtíu ára starfsafmæli sitt sem hæstaréttarlögmaður. Aðeins er vitað til þess að einn...
Read MoreClaudie Ashonie Wilson, sem hefur starfað á Rétti allt frá árinu 2013, hefur nýverið öðlast héraðsdómslögmannsréttindi. Claudie er fyrsti innflytjandinn utan Evrópu til að ná þessum árangri...
Read More