Hjúkrunarfræðingi veitt starfsleyfi eftir átta ára baráttu
Talsvert hefur verið fjallað um heimild erlendra einstaklinga til að sinna störfum í heilbrigðisþjónustu hér á landi á undanförnum misserum. Það var því fréttnæmt þegar pólskum hjúkrunarfræðing var veitt starfsleyfi eftir átta ára baráttu fyrir slíkum rétti. Lögmaður umrædds einstaklings er Kári Hólmar Ragnarssonar hdl.,...
Read More