Fréttir af Friðriki
Rétti barst góður liðsauki þegar Friðrik Ársælsson gekk til liðs við stofuna á dögunum. Fjallað hefur verið um innkomu Friðriks á síðum viðskiptablaða landsins undanfarið en Friðrik útskrifaðist með LLM gráðu frá Harvard Law School í vor. Áður hafði hann m.a. starfað hjá embætti sérstaks saksóknara og LOGOS....
Read More