Author: Rettur

Lögmenn Réttar í sérfræðihópi Lögmannafélagsins

  |   Fréttir af stofunni

Fimmtudaginn 5. október 2017 var ályktað á félagsfundi Lögmannafélags Íslands að málsmeðferð umsókna um alþjóðlega vernd hér á landi kunni að brjóta gegn grundvallarréttindum hælisleitenda. Í ályktuninni er skorað á dómsmálaráðherra að tryggja hælisleitendum raunhæf réttarúrræði, aðgang að sjálfstætt starfandi lögmanni frá upphafi málsmeðferðar umsókna þeirra...

Read More

Fjögurra ára baráttu gegn brottvísun lauk með sigri

  |   Fréttir af stofunni

Fyrir viku síðan ógilti Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurð innanríkisráðuneytisins þess efnis að litháískum ríkisborgara, umbjóðanda Réttar, skyldi vísað úr landi og sett tíu ára endurkomubann. Maðurinn hefur búið á Íslandi í hartnær tíu ár ásamt fjölskyldu sinni og hafði beðið síðustu fjögur ár í mikilli óvissu...

Read More

Einn hæstaréttarlögmaður og tveir héraðsdómslögmenn

  |   Fréttir af stofunni

Þrír starfsmenn Réttar lögmannsstofu hafa aflað sér aukinna málsflutningsréttinda nú á vormisseri. Sigurður Örn Hilmarsson, lögmaður hjá Rétti til margra ára og jafnframt einn af eigendum stofunnar, lauk í febrúar tilskyldum fjölda prófmála fyrir Hæstarétti og fékk í framhaldinu útgefið leyfi til að starfa sem hæstaréttarlögmaður. Sigurður...

Read More