Lögmenn Réttar fjalla um flugvélarmál
Tveir lögmenn Réttar, þau Páll Bergþórsson og Auður Tinna Aðalbjarnardóttir voru í viðtali í gær vegna frávísunarmálflutnings í máli tveggja kvenna sem hafa verið ákærðar fyrir mótmæli gegn...
Read MoreTveir lögmenn Réttar, þau Páll Bergþórsson og Auður Tinna Aðalbjarnardóttir voru í viðtali í gær vegna frávísunarmálflutnings í máli tveggja kvenna sem hafa verið ákærðar fyrir mótmæli gegn...
Read MoreÍ síðustu viku komst Héraðsdómur Reykjavíkur að þeirri niðurstöðu að Útgáfufélagið Stundin og fyrrverandi blaðamaður Stundarinnar, Hjálmar Friðriksson, skyldu sýknuð af kröfu nafngreinds læknis í meiðyrðamáli....
Read MoreNýverið birti heimasíða Global Compact verkefnis Sameinuðu þjóðanna ársskýrslu um þátttöku Réttar, sjá hér. Verkefnið Global Compact var stofnað árið 2000 og er alþjóðleg yfirlýsing sem fyrirtæki og...
Read MoreUndanfarna viku hafa ýmsir lögmenn Réttar verið til umfjöllunar vegna áberandi mála. Á fimmtudag fjallaði Ragnar Aðalsteinsson um sýknudóm Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Í viðtali við...
Read MoreRecently, British immigrants in Iceland have increasingly been contacting lawyers in regard to the United Kingdom leaving the European Union on 29 March 2019. It is of...
Read MoreÍ morgun hófst aðalmeðferð í Hæstaréttarmáli nr. 521/2017 (ákæruvaldið gegn Kristjáni Viðari Júlíussyni, Guðjóni Skarphéðinssyni, Sævari Marínó Ciesielski, Alberti Klahn Skaptasyni og Tryggva Rúnari Leifssyni). Líkt og...
Read MoreÍ sumar kvað kærunefnd jafnréttismála upp úrskurð nr. 1/2018 í máli Eyglóar Amelíu Valdimarsdóttur, umbjóðanda Réttar, gegn FISK Seafood ehf. Úrskurðurinn er merkilegur þar sem með honum er...
Read MoreFyrr í þessum mánuði birtist ítarlegt viðtal í Stundinni við Ragnar Aðalsteinsson, einn af eigendum Réttar, um ýmislegt tengt störfum hans. Meðal annars fjallaði Ragnar um aðkomu sína...
Read MoreRéttur - Aðalsteinsson & Partners hlaut styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála þann 6. júní síðastliðinn. 72 umsóknir bárust sjóðnum þetta árið og voru 23 verkefni samþykkt. Umsókn...
Read MoreSigurður Örn Hilmarsson, lögmaður með málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti og einn af eigendum Réttar var kjörinn varamaður í stjórn Lögmannafélags Íslands á aðalfundi þess þann 25. maí síðastliðinn. Sigurður mun...
Read More