Grein eftir Kristrúnu Ragnarsdóttur í Úlfljóti
Í nýútkomnu 1. tölublaði 77. árgangs Úlfljóts er að finna grein skrifaða af Kristrúnu Ragnarsdóttur, lögmanni á Rétti. Greinin er rituð á sviði höfundarréttar og fjallar um skilyrði höfundarverndar, með áherslu á verk á sviði byggingar- og nytjalistar. Greinin beinir sjónum að því hvaða verk njóta höfundarverndar...
Read More