Author: rettur

Stefán Örn Stefánsson genginn í hóp eigenda á Rétti

  |   Fréttir af stofunni

Stefán Örn Stefánsson hefur gengið í hóp eigenda hjá lögmannsstofunni Rétti – Aðalsteinsson & Partners. Stefán hefur starfað hjá Rétti frá árinu 2019 og sérhæft sig í ráðgjöf sem tengist fyrirtækjarekstri, s.s. fjármögnunum, kaupum og sölum á fyrirtækjum og hlotið viðurkenningu frá erlenda matsfyrirtækinu Legal500...

Read More

Réttur ráðgjafi vegna viðskipta á vettvangi SIGNO ehf.

  |   Fréttir af stofunni

Réttur var nýverið lögfræðilegur ráðgjafi hluthafa í SIGNO ehf., móðurfélagi LED Birtinga ehf. og LED Skilta ehf., m.a. í tengslum við kaup og sölu hluta á vettvangi samstæðunnar. Viðskiptin fólu t.a.m. í sér útgöngu stærsta einstaka hluthafa móðurfélagsins, innkomu nýrra fjárfesta og endurskipulagningu á eignarhaldi...

Read More

Umfjöllun um meðferð kynferðisbrotamála hjá Mannréttindadómstól Evrópu

  |   Fréttir af stofunni

Í síðasta tölublaði Heimildarinnar þann 28. júní 2024 var rætt við Jónu Þóreyju Pétursdóttur, lögmann hjá Rétti, um málsmeðferð kynferðisbrotamála hjá Mannréttindadómstól Evrópu. Réttur fer með mál fyrir dómstólnum fyrir hönd kvenna sem urðu fyrir kynferðisbrotum hér á landi en fengu ekki áheyrn íslenskra dómstóla. Eins...

Read More

Oddur Ástráðsson, eigandi á Rétti, um réttinn til friðsamlegra mótmæla

  |   Fréttir af stofunni

Í Heimildinni birtist nýlega grein eftir Odd Ástráðsson, lögmann og eiganda á Rétti, um valdbeitingu lögreglu og lýðræðislegan rétt almennings til að mótmæla friðsamlega. Í greininni fjallar Oddur um að rétturinn til að koma saman með friðsömum hætti er varinn af þriðju málsgrein 74. gr. stjórnarskrárinnar...

Read More

Lögmenn Réttar á málstofu Mannréttindastofnunnar HÍ

  |   Fréttir af stofunni

Fyrir skömmu fór fram málstofa á vegum Mannréttindastofnunnar Háskóla Íslands um áhrif nýfallins dóms Mannréttindadómstóls Evrópu um skyldur ríkja varðandi aðgerðir í loftslagsmálum. Jóna Þórey Pétursdóttir, lögmaður og fulltrúi á Rétti, auk Kára Hólmars Ragnarssonar, lektor við Lagadeild HÍ og eigandi á Rétti, voru með...

Read More

Jóna Þórey Pétursdóttir í Dagmálum og frétt um dóm MDE um lofslagsmál í Morgunblaðinu

  |   Fréttir af stofunni

Í dag birtist viðtal við Jónu Þóreyju Pétursdóttur, lögmann á Rétti, í Dagmálum, þar sem umræðuefnið var nýlegur dómur Mannréttindadómstóls Evrópu um loftslagsmál. Ljóst er að dómurinn hefur vakið mikla athygli og er ekki óumdeildur, en í viðtalinu fór Jóna yfir efni hans og afleiðingar...

Read More