Málþing til heiðurs Ragnari Aðalsteinssyni
Í dag birtist í Heimildinni grein rituð af Auði Jónsdóttur og Katrínu Oddsdóttur um Ragnar Aðalsteinsson, en greinin var skrifuð í tilefni af málþingi sem haldið verður til heiðurs Ragnari í hátíðarsal Háskóla Íslands á miðvikudaginn 2. apríl nk. klukkan 16:00. Málþingið er haldið í...
Read More