Stefán Örn Stefánsson genginn í hóp eigenda á Rétti
Stefán Örn Stefánsson hefur gengið í hóp eigenda hjá lögmannsstofunni Rétti – Aðalsteinsson & Partners. Stefán hefur starfað hjá Rétti frá árinu 2019 og sérhæft sig í ráðgjöf sem tengist fyrirtækjarekstri, s.s. fjármögnunum, kaupum og sölum á fyrirtækjum og hlotið viðurkenningu frá erlenda matsfyrirtækinu Legal500...
Read More