Hæstiréttur 100 ára: Jafnrétti og fjölbreytni við skipun dómara
Síðastliðinn sunnudag var haldið upp á 100 ára afmæli Hæstaréttar Íslands, bæði með hátíðardagskrá í Þjóðleikhúsinu og á árshátíð Orators, félags laganema. Í tilefni af hinu síðarnefnda gaf Orator út sérstakt hátíðarrit og voru nokkrir aðilar fengnir til að skrifa greinar í tengslum við tímamót...
Read More