Sigur í eignaréttarmáli í Landsrétti
Á föstudag sneri Landsréttur við niðurstöðu Héraðsdóms Vesturlands í máli Gunnars Jónssonar gegn Borgarbyggð nr. 261/2019. Í apríl hafði dómstóllinn fallist á kröfu Borgarbyggðar um beitarafnot af...
Read MoreÁ föstudag sneri Landsréttur við niðurstöðu Héraðsdóms Vesturlands í máli Gunnars Jónssonar gegn Borgarbyggð nr. 261/2019. Í apríl hafði dómstóllinn fallist á kröfu Borgarbyggðar um beitarafnot af...
Read MoreRéttur hefur hlotið alþjóðlegar viðurkenningar fyrir fagmennsku og gæði í lögmannsstörfum. Nýlega var stofan metin fremst í flokki íslenskra lögmannsstofa á sviði málflutnings og ágreiningsmála af...
Read MoreSíðastliðinn sunnudag var haldið upp á 100 ára afmæli Hæstaréttar Íslands, bæði með hátíðardagskrá í Þjóðleikhúsinu og á árshátíð Orators, félags laganema. Í tilefni af hinu...
Read MoreÍ gærkvöldi voru fluttar fréttir af því að brottvísun 17 ára íransks transdrengs sem til stóð að yrði framkvæmd í dag, hefði verið frestað. Í kvöldfréttum...
Read MoreFjögurra manna fjölskylda hafði betur gegn Reykjavíkurborg í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær í máli sem sneri að skaðabótum vegna ólögmætrar málsmeðferðar í barnaverndarmáli. Málið á rætur að...
Read MoreSkýrsla Réttar um jafnrétti innflytjenda á íslenskum atvinnumarkaði, einkum hjá hinu opinbera var kynnt á hádegisfundi í Hannesarholti í síðustu viku. Mæting var góð og mættu...
Read MoreHæstiréttur kvað í dag upp dóm í máli nr. 21/2019 (Barnaverndarstofa gegn Freyju Haraldsdóttur) þar sem Freyja hafði betur. Málið var flutt munnlega fyrir viku síðan. Málið...
Read MoreSumarið 2018 var greint frá því á heimasíðu Réttar að stofan hefði fengið styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála til að gera skýrslu um jafnrétti innflytjenda á atvinnumarkaði og möguleika...
Read MoreÍ fyrradag fjallaði Ríkisútvarpið um þá staðreynd að samtökin Stígamót hafa óskað eftir aðstoð Réttar við að kæra niðurfelld ofbeldis- og nauðgunarmál fyrir þolendur til Mannréttindadómstóls Evrópu. Nokkur...
Read MoreUndanfarna daga hefur í fjölmiðlum mikið verið fjallað um óvæntar kröfur Félags eldri borgara um að kaupendur íbúða félagsins að Árskógum 1-3 í Mjódd greiði viðbótargreiðslur svo...
Read More