Tímamót fyrir mannréttindi og loftslagsvána
Réttur hefur fylgst vel með málaferlum fyrir Mannréttindadómstól Evrópu á sviði loftslags- og umhverfis en í dag varð niðurstaða ljós í þremur mikilvægum málum á því sviði hjá dómstólnum. Eftir daginn í dag er það ljóst að Mannréttindadómstóll Evrópu getur og mun taka afstöðu til mannréttindabrota...
Read More