Author: rettur

Réttur hlýtur viðurkenningu Legal500

  |   Fréttir af stofunni

Réttur og lögmenn stofunnar fengu á dögunum viðurkenningu frá erlenda matsfyrirtækinu Legal500 á fjölbreyttum sviðum. Réttur fékk áfram hæstu einkunn sem framúrskarandi lögmannsstofa á sviði úrlausnar ágreiningsefna eða Dispute Resolution. Þar að auki hlaut Rettur áframhaldandi viðurkenningar á sviði hugverkaréttinda og upplýsingatækni (TMT and IP),...

Read More

Réttur hlýtur viðurkenningu Chambers Europe 2024

  |   Fréttir af stofunni

Í dag hlaut Réttur og starfsmenn Réttar viðurkenningu í nýjustu útgáfu fagtímaritsfyrirtækisins Chambers and Partners, Chambers Europe 2024. Samkvæmt útgáfunni er Réttur framúrskarandi fyrirtæki við úrlausn ágreiningsmála (e. Dispute resolution), en það er áttunda árið í röð sem Réttur hlýtur viðurkenningu á því sviði. Í útgáfunni...

Read More

Sigurður Örn í Heimildinni um afleiðingar valdbeitinga lögreglu

  |   Fréttir af stofunni

Sigurður Örn Hilmarsson, einn eigenda Réttar og formaður Lögmannafélags Íslands, var til viðtals vegna forsíðufréttar Heimildarinnar um valdbeitingu og afleiðingar valdbeitingar lögreglu. Í umfjöllun Heimildarinnar er sagt frá máli Ívars Arnar Ívarssonar sem varð fyrir alvarlegu líkamstjóni í tengslum við handtöku lögreglu þegar hann var...

Read More

Umfjöllun í hádegisfréttum RÚV vegna kvörtunar palestínskrar fjölskyldu til umboðsmanns Alþingis

  |   Fréttir af stofunni

Jóna Þórey Pétursdóttir, lögmaður á Rétti, var í viðtali hjá RÚV vegna kvörtunar til umboðsmanns Alþingis fyrir hönd palestínskrar fjölskyldu. Fjölskyldufaðirinn er með dvalarleyfi hér á landi og fékk fjölskylda hans samþykkt dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar fyrir nokkru síðan, en börnin hans þrjú og eiginkona...

Read More

Réttur hlýtur viðurkenningu Chambers Global 2024

  |   Fréttir af stofunni

Í síðustu viku hlaut Réttur og starfsmenn Réttar viðurkenningu í nýjustu útgáfu fagtímarits matsfyrirtækisins Chambers and Partners, Chambers Global 2024.   Samkvæmt útgáfunni er Réttur framúrskarandi fyrirtæki við úrlausn ágreiningsmála (e. Dispute resolution), en það er sjöunda árið í röð sem Réttur hlýtur viðurkenningu á því sviði....

Read More

Sigurður Örn í Morgunútvarpi Rásar 2 að fjalla um hryðjuverkamálið

  |   Fréttir af stofunni

Sigurður Örn Hilmarsson, eigandi á Rétti og formaður Lögmannafélagsins, mætti í Morgunútvarpið á Rás 2 í morgun að ræða um hryðjuverkamálið svokallaða. Málið hefur verið mikið í umræðu síðustu daga, enda lauk aðalmeðferð þess fyrir héraðsdómi í gær. Sigurður Örn ræddi meðal annars um að...

Read More

Lögmenn Réttar í Úlfljóti

  |   Fréttir af stofunni

Í nýútkomnu 3. tbl. 76. árg. 2023 Úlfljóts er að finna tvær greinar skrifaðar af lögmönnum Réttar. Alexander Hafþórsson, lögmaður á Rétti, ritaði grein í tölublaðið með Sigríði Rut Júlíusdóttur, héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur, um sérgreiningarreglu höfundaréttar. Lítið hefur verið fjallað um regluna hér á...

Read More

Sigurður Örn um leitarheimildir og haldlagningu gagna lögmanna

  |   Fréttir af stofunni

Á Vísi.is í dag er fjallað um lokun þinghalds þar sem taka átti fyrir kröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um að skoða rafræn gögn í snjallsíma lögmanns. Sigurður Örn Hilmarsson formaður Lögmannafélags Íslands og eigandi á Rétti, var viðstaddur þinghaldið fyrir hönd Lögmannafélagsins til að fylgjast...

Read More

Sigurður Örn á málþingi um breytingar á stjórnarskránni

  |   Fréttir af stofunni

Sigurður Örn Hilmarsson, eigandi á Rétti og formaður Lögmannafélags Íslands, flutti erindi í gær á málþingi um greinargerð Hafsteins Þórs Haukssonar, dósents við lagadeild Háskóla Íslands, um hvort þörf sé á breytingum á dómstólakafla stjórnarskrárinnar. Málþingið fór fram í Háskólanum á Akureyri, og var haldið af...

Read More