Erindi Védísar Evu á málþingi LSÓ um ábyrgð og viðhald opinberra listaverka
Þann 19. nóvember sl. hélt Védís Eva, lögmaður og eigandi á Rétti, erindi um höfundarrétt og sæmdarrétt samkvæmt höfundalögum, á málþingi Listasafns Sigurjóns Ólafssónar á Laugarnestanga. Í erindi sínu fjallaði Védís um rétt myndlistarmanna, á borð við Sigurjón, til höfundarheiðurs og að verk njóti áfram...
Read More