Ragnar Aðalsteinsson í katalónskum fjölmiðlum
Þann 4. maí síðastliðinn tók Ragnar Aðalsteinsson hrl., einn af eigendum Réttar, þátt í ráðstefnu um stjórnarskrármálefni Katalóníu sem haldin var í Barselóna á Spáni. Ráðstefnan var...
Read MoreÞann 4. maí síðastliðinn tók Ragnar Aðalsteinsson hrl., einn af eigendum Réttar, þátt í ráðstefnu um stjórnarskrármálefni Katalóníu sem haldin var í Barselóna á Spáni. Ráðstefnan var...
Read MoreÞrír starfsmenn Réttar lögmannsstofu hafa aflað sér aukinna málsflutningsréttinda nú á vormisseri. Sigurður Örn Hilmarsson, lögmaður hjá Rétti til margra ára og jafnframt einn af eigendum stofunnar,...
Read MoreHaustið 2016 var Hrefna Dögg Gunnarsdóttir hdl., lögmaður hjá Rétti, valin úr hópi ellefu íslenskra umsækjenda til að starfa í flóttamannabúðunum Moria á eyjunni Lesvos í...
Read MoreMánudaginn 12. desember 2016 hélt Ragnar Aðalsteinsson, einn eigenda Réttar - upp á fimmtíu ára starfsafmæli sitt sem hæstaréttarlögmaður. Aðeins er vitað til þess að einn...
Read MoreClaudie Ashonie Wilson, sem hefur starfað á Rétti allt frá árinu 2013, hefur nýverið öðlast héraðsdómslögmannsréttindi. Claudie er fyrsti innflytjandinn utan Evrópu til að ná þessum árangri...
Read MoreÁ skrifstofu Réttar á Klapparstíg 25-27 hefur verið sett upp sýningin „Konur í Nýló“. Sýningin samanstendur af tíu verkum eftir listakonurnar Svölu Sigurleifsdóttur, Rósku, Rúrí og Valdísi Óskarsdóttur. Í...
Read MoreÍ dag birtist greinin „Fljúga hvítu flygildin fyrir utan glugga“ á vefmiðlinum Rómi. Höfundur hennar er Jórunn Pála Jónasdóttir, meistaranemi í lögfræði og starfsmaður Réttar. Í greininni er...
Read MoreÍ fréttatíma Sjónvarpsins í gærkvöldi var rætt við Ragnar Aðalsteinsson um nýjar vísbendingar vegna endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálsins. Vísbendingarnar tengjast bréfi sem Sævar Marínó Ciesielski skrifaði saksóknara um...
Read MoreÞann 10.-11. júní síðastliðinn tóku tveir lögmenn Réttar, Katrín Oddsdóttir hdl. og Ragnar Aðalsteinsson hrl., þátt í stjórnarskrárráðstefnu í Badalona á Spáni. Kvöldið 10. júní var haldið...
Read MoreÁ dögunum veitti Ragnar Aðalsteinsson vefmiðlinum Eyjunni viðtal um lögmæti umdeildra aðgerða presta í máli tveggja hælisleitenda frá Írak. Aðfararnótt 28. júní sl. ákváðu Toshiki Toma og...
Read More