Fjórir lögmenn Réttar í nýjasta Úlfljóti
Í nýútkomnu 4. tbl. 2020 árgangs Úlfljóts, tímarits laganema má finna þá ánægjulegu staðreynd að fjórir lögmenn stofunnar eiga birt efni og eru þannig í meirihluta...
Read MoreÍ nýútkomnu 4. tbl. 2020 árgangs Úlfljóts, tímarits laganema má finna þá ánægjulegu staðreynd að fjórir lögmenn stofunnar eiga birt efni og eru þannig í meirihluta...
Read MoreNýverið var um það fjallað að kaupum á Aptos, í eigu Goldman Sachs, á íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu LS Retail ehf. væri lokið. Lögmenn Réttar voru lögfræðilegir ráðgjafar LS Retail ehf. í söluferlinu, ásamt...
Read MoreÍ nýjustu útgáfu árlega fagtímarits matfyrirtækisins Chambers and Partners má finna umfjöllun um Rétt – Aðalsteinsson & Partners og tvo af lögmönnum stofunnar. Fagtímaritið hefur mælt með Rétti um...
Read MoreÁ alþjóðlegum baráttudegi kvenna í gær var fjallað um það í öllum helstu fjölmiðlum landsins að níu konur hafi kært íslenska ríkið til Mannréttindadómstóls Evrópu, fyrir...
Read MoreÁrið 2020 voru lögmenn Réttar - Adalsteinsson & Partners reglulega í fréttum og má hér finna nokkur áhugaverð mál. Sakamál, skaðabótaréttur, vinnuréttur og tjáningarfrelsi áberandi í málflutningi: Stór...
Read MoreClaudia Ashanie Wilson, ein af eigendum Réttar, er í forsíðuviðtali í nýjasta helgarblaði DV, en Claudia er ein af okkar helstu sérfræðingum í útlendingarétti. Í viðtalinu...
Read MoreClaudie Ashonie Wilson hefur bæst í hóp eigenda hér á Rétti – Aðalsteinsson & Partners. Fjallað hefur verið um málið í fréttum Vísis og Viðskiptablaðsins í dag. Helstu sérsvið Claudie...
Read MoreNú á dögunum varði Kári Hólmar Ragnarsson, lögmaður og einn eigenda á Rétti, doktorsritgerð sína við Harvard Law School. Rannsóknarsérsvið Kára eru nátengd þeim sviðum sem...
Read MoreÍ Morgunþætti Rásar 1 og Rásar 2 fyrr í dag fjallaði Sigurður Örn Hilmarsson, einn af eigendum Réttar, um ýmis verkefni sem lögmenn Réttar hafa sinnt...
Read MoreÁ föstudag sneri Landsréttur við niðurstöðu Héraðsdóms Vesturlands í máli Gunnars Jónssonar gegn Borgarbyggð nr. 261/2019. Í apríl hafði dómstóllinn fallist á kröfu Borgarbyggðar um beitarafnot af...
Read More