Fréttir af stofunni

Nýjar vísbendingar í Geirfinnsmáli

  |   Fréttir af stofunni

Í fréttatíma Sjónvarpsins í gærkvöldi var rætt við Ragnar Aðalsteinsson um nýjar vísbendingar vegna endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálsins. Vísbendingarnar tengjast bréfi sem Sævar Marínó Ciesielski skrifaði saksóknara um fjarvistir sínar kvöldið sem Geirfinnur Einarsson hvarf. Bréfið var sent á meðan langri gæsluvarðhaldsvist Sævars stóð, um þremur árum...

Read More

Lögmenn Réttar á stjórnarskrárráðstefnu í Katalóníu

  |   Fréttir af stofunni

Þann 10.-11. júní síðastliðinn tóku tveir lögmenn Réttar, Katrín Oddsdóttir hdl. og Ragnar Aðalsteinsson hrl., þátt í stjórnarskrárráðstefnu í Badalona á Spáni. Kvöldið 10. júní var haldið opið málþing á Trafalgartorgi með yfirskriftina Íslenski spegillinn: Íslenska fordæmið í stjórnarskrárferli Katalóníu (kat. El mirall islandès: L‘exemple d‘Islàndia...

Read More

Hjúkrunarfræðingi veitt starfsleyfi eftir átta ára baráttu

  |   Fréttir af stofunni

Talsvert hefur verið fjallað um heimild erlendra einstaklinga til að sinna störfum í heilbrigðisþjónustu hér á landi á undanförnum misserum. Það var því fréttnæmt þegar pólskum hjúkrunarfræðing var veitt starfsleyfi eftir átta ára baráttu fyrir slíkum rétti. Lögmaður umrædds einstaklings er Kári Hólmar Ragnarssonar hdl.,...

Read More

Er jafnræði í sönnunarkröfum Hæstaréttar?

  |   Fréttir af stofunni

Á dögunum birtist greinin „Jafnræði og samræmi í sönnunarkröfum Hæstaréttar í þjóðlendumálum“ í tímaritinu Lögfræðingur. Höfundur hennar er Fanney Hrund Hilmarsdóttir, lögmaður á Rétti. Niðurstöður greinarinnar eru mjög áhugaverðar með tilliti til eignarréttinda yfir landi á Íslandi. Í stuttu máli kemst Fanney að þeirri niðurstöðu að...

Read More

Ákvörðun Ríkislögreglustjóra ógilt

  |   Fréttir af stofunni

Á forsíðu Fréttablaðsins í dag, 11. ágúst 2015, er fjallað um niðurstöðu héraðsdóms Reykjavíkur sem ógilti ákvörðun Ríkislögreglustjóra þann 3. júlí síðastliðinn. Í dómnum kemur fram að embætti Ríkislögreglustjóra hafi stuðst við upplýsingar úr málaskrá lögreglu um manninn, sem hafði þó hreint sakavottorð, þegar hafnað...

Read More