Fréttir af stofunni

Hjúkrunarfræðingi veitt starfsleyfi eftir átta ára baráttu

  |   Fréttir af stofunni

Talsvert hefur verið fjallað um heimild erlendra einstaklinga til að sinna störfum í heilbrigðisþjónustu hér á landi á undanförnum misserum. Það var því fréttnæmt þegar pólskum hjúkrunarfræðing var veitt starfsleyfi eftir átta ára baráttu fyrir slíkum rétti. Lögmaður umrædds einstaklings er Kári Hólmar Ragnarssonar hdl.,...

Read More

Er jafnræði í sönnunarkröfum Hæstaréttar?

  |   Fréttir af stofunni

Á dögunum birtist greinin „Jafnræði og samræmi í sönnunarkröfum Hæstaréttar í þjóðlendumálum“ í tímaritinu Lögfræðingur. Höfundur hennar er Fanney Hrund Hilmarsdóttir, lögmaður á Rétti. Niðurstöður greinarinnar eru mjög áhugaverðar með tilliti til eignarréttinda yfir landi á Íslandi. Í stuttu máli kemst Fanney að þeirri niðurstöðu að...

Read More

Ákvörðun Ríkislögreglustjóra ógilt

  |   Fréttir af stofunni

Á forsíðu Fréttablaðsins í dag, 11. ágúst 2015, er fjallað um niðurstöðu héraðsdóms Reykjavíkur sem ógilti ákvörðun Ríkislögreglustjóra þann 3. júlí síðastliðinn. Í dómnum kemur fram að embætti Ríkislögreglustjóra hafi stuðst við upplýsingar úr málaskrá lögreglu um manninn, sem hafði þó hreint sakavottorð, þegar hafnað...

Read More

Merkileg tímamót í umhverfisrétti?

  |   Fréttir af stofunni

Dómur féll í dag, 24. júní 2015, í héraðsdómi í Haag í Hollandi sem vakið hefur verðskuldaða heimsathygli. Um er að ræða einkamál sem höfðað var af hálfu hátt í 900 hollenskra borgara, og samtakanna Urgenda. Stefndu borgararnir hollenskum stjórnvöldum  vegna þeirrar hættu sem stafar af loftlagsbreytingum. Í hnotskurn...

Read More

Kári Hólmar útskrifast frá lagadeild Harvard

  |   Fréttir af stofunni

Kári Hólmar Ragnarsson, einn eigenda Réttar, lauk á dögunum LL.M. námi frá lagadeild Harvard háskóla. Í náminu lagði Kári áherslu á alþjóðlegar mannréttindareglur og fékk m.a. sérstaka viðurkenningareinkunn af hálfu rektors í námskeiði á því sviði. Þá sat Kári námskeið m.a. í réttindum fatlaðra, samanburðarstjórnskipunarrétti,...

Read More

Hvernig má staðfesta að pyndingum sé ekki beitt?

  |   Fréttir af stofunni

Föstudaginn 6. mars 2015, stóðu Íslandsdeild Amnesty International og Mannréttindaskrifstofa Íslands fyrir málþingi um mikilvægi fullgildingar valfrjálsrar bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum. Sigurður Örn Hilmarsson, lögmaður á Rétti, hélt erindi á málþinginu þar sem hann fjallaði um þau grundvallarréttindi sem valkvæðu bókuninni við Pyndingasamninginn...

Read More

Þing Evrópusambandsins krefst þess að trúnaður lögmanna og skjólstæðinga þeirra njóti friðhelgi

  |   Fréttir af stofunni

Í kjölfar máls sem upp kom í Hollandi á dögunum hefur mikið verið fjallað um lagalega vernd trúnaðarsambands lögmanna og skjólstæðinga þeirra í Evrópu. Málið sem um ræðir snérist um að hollensk lögmannsstofa hefði sætt njósnum af hálfu hollensku leynilögreglunnar árum saman. Í kjölfarið var...

Read More