Þríleikur Ragnars Aðalsteinssonar í Morgunblaðinu
Í dag, 24. september 2015, birtist grein í Morgunblaðinu eftir Ragnar Aðalsteinsson hrl. stofnanda og einn af eigendum Réttar lögmannsstofu. Greinin er sú þriðja sem Ragnar skrifar á 15 ára tímabili um ójöfn kynjahlutföll dómara við Hæstarétt Íslands. Fyrstu greinina skrifaði Ragnar árið 2000 og...
Read More