Nýjar vísbendingar í Geirfinnsmáli
Í fréttatíma Sjónvarpsins í gærkvöldi var rætt við Ragnar Aðalsteinsson um nýjar vísbendingar vegna endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálsins. Vísbendingarnar tengjast bréfi sem Sævar Marínó Ciesielski skrifaði saksóknara um fjarvistir sínar kvöldið sem Geirfinnur Einarsson hvarf. Bréfið var sent á meðan langri gæsluvarðhaldsvist Sævars stóð, um þremur árum...
Read More